Játar sök í kynlífsþrælkunarmáli Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 10:57 Allison Mack gengur út úr réttarsal ásamt lögmönnum sínum. Getty/Spencer Platt Clare Bronfman, erfingi Seagram áfengisveldisins, hefur játað aðild sína að kynlífsþrælkunarhring. Clare var ásökuð um að hafa notað meira en 100 milljónir dollara til að fjármagna kynlífs-sértrúarsöfnuðinn Nxivm. Hún játaði sig seka í tveimur ákæruliðum, að hafa hjálpað til við að hylja ólöglegan flutning innflytjenda til að hagnast fjárhagslega og að hafa notað persónuupplýsingar óheiðarlega. Hún á þá að hafa fjármagnað kaup á gervi skilríkjum og til að stefna „andstæðingum“ hópsins fyrir dóm. Clare lýsti því yfir í dómssalnum í Brooklyn að hún væri full eftirsjár, en hún er sú fimmta til að játa sig seka í málinu. Aðeins sex einstaklingar hafa verið ákærðir en aðeins sá sem er talinn leiðtogi hópsins, Keith Raniere, á eftir að mæta fyrir dómstóla, sem hann mun gera í maí mánuði. Nxivm, sem fram er borið nexium, var stofnað árið 1998 sem sjálfshjálpar úrræði og hefur það „hjálpað“ meira en 16.000 manns, þ.m.t. leikkonunni Allison Mack, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Smallville, en hún er ein þeirra fimm sem hafa verið ákærðir og játað sig seka í málinu. Húsið sem sértrúarsöfnuðurinn Nxivm á að hafa haft höfuðstöðvar sínar í.Getty/Amy Luke Hvað er Nxivm? Á vefsíðu Nxivm kemur fram að samtökin séu samfélag sem rekið er á mannúðarsjónarmiðum og leitast eftir að valdefla fólk og svara mikilvægum spurningum um það hvað felst í því að vera manneskja. Þrátt fyrir stefnu hópsins hefur leiðtogi hans, Keith Raniere, verið ákærður fyrir að notast við kerfi innan hópsins sem mest líkist þrælahaldi. Á vefsíðunni hefur skráning verið stöðvuð sem og öllum viðburðum hefur verið aflýst, vegna „hinna óvenjulegu atburða sem fyrirtækið er að takast á við að svo stöddu.“ Saksóknarar í málinu hafa lýst starfsemi hópsins við pýramídaáætlun, en meðlimir hans þurftu að borga þúsundir Bandaríkjadala til að sækja námskeið sem gerði þeim kleift að verða valdameiri í hópnum. Þá eiga kvenkyns meðlimir hópsins að hafa verið brennimerktar með upphafsstöfum Keiths og til að fylgja kerfinu, að sofa hjá honum. Bandaríkin Allison Mack og sértrúarsöfnuðurinn NXIVM Hollywood Tengdar fréttir Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Clare Bronfman, erfingi Seagram áfengisveldisins, hefur játað aðild sína að kynlífsþrælkunarhring. Clare var ásökuð um að hafa notað meira en 100 milljónir dollara til að fjármagna kynlífs-sértrúarsöfnuðinn Nxivm. Hún játaði sig seka í tveimur ákæruliðum, að hafa hjálpað til við að hylja ólöglegan flutning innflytjenda til að hagnast fjárhagslega og að hafa notað persónuupplýsingar óheiðarlega. Hún á þá að hafa fjármagnað kaup á gervi skilríkjum og til að stefna „andstæðingum“ hópsins fyrir dóm. Clare lýsti því yfir í dómssalnum í Brooklyn að hún væri full eftirsjár, en hún er sú fimmta til að játa sig seka í málinu. Aðeins sex einstaklingar hafa verið ákærðir en aðeins sá sem er talinn leiðtogi hópsins, Keith Raniere, á eftir að mæta fyrir dómstóla, sem hann mun gera í maí mánuði. Nxivm, sem fram er borið nexium, var stofnað árið 1998 sem sjálfshjálpar úrræði og hefur það „hjálpað“ meira en 16.000 manns, þ.m.t. leikkonunni Allison Mack, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Smallville, en hún er ein þeirra fimm sem hafa verið ákærðir og játað sig seka í málinu. Húsið sem sértrúarsöfnuðurinn Nxivm á að hafa haft höfuðstöðvar sínar í.Getty/Amy Luke Hvað er Nxivm? Á vefsíðu Nxivm kemur fram að samtökin séu samfélag sem rekið er á mannúðarsjónarmiðum og leitast eftir að valdefla fólk og svara mikilvægum spurningum um það hvað felst í því að vera manneskja. Þrátt fyrir stefnu hópsins hefur leiðtogi hans, Keith Raniere, verið ákærður fyrir að notast við kerfi innan hópsins sem mest líkist þrælahaldi. Á vefsíðunni hefur skráning verið stöðvuð sem og öllum viðburðum hefur verið aflýst, vegna „hinna óvenjulegu atburða sem fyrirtækið er að takast á við að svo stöddu.“ Saksóknarar í málinu hafa lýst starfsemi hópsins við pýramídaáætlun, en meðlimir hans þurftu að borga þúsundir Bandaríkjadala til að sækja námskeið sem gerði þeim kleift að verða valdameiri í hópnum. Þá eiga kvenkyns meðlimir hópsins að hafa verið brennimerktar með upphafsstöfum Keiths og til að fylgja kerfinu, að sofa hjá honum.
Bandaríkin Allison Mack og sértrúarsöfnuðurinn NXIVM Hollywood Tengdar fréttir Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. 8. apríl 2019 22:18