ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2019 12:57 Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum hryðjuverkamannanna á páskadag. epa Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019 Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01
Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09