Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2019 18:08 Heiðar er nýr forstjóri Sýnar. Sýn hf. Heiðar Guðjónsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Sýnar. Þetta kemur fram í tilkynningu fyrirtækisins sem hægt er að nálgast hér. Heiðar hefur þá einnig sagt sig úr stjórn félagsins. Hjörleifur Pálsson tekur við stjórnarformennsku og Sigríður Vala Halldórsdóttir varastjórnarmaður tekur sæti í stjórn. „Heiðar hefur stýrt stjórnarstörfum undanfarin ár af röggsemi. Það er mikill fengur af því að fá hann til þess að leiða daglegan rekstur félagsins, enda hefur hann yfirgripsmikla þekkingu á starfseminni. Við bjóðum hann því velkominn til starfa á nýjum vettvangi,“ segir Hjörleifur Pálsson, nýr stjórnarformaður Sýnar. Heiðar segist þakklátur því trausti sem honum er sýnt með þessari ráðningu og segir verkefnin sem hann stendur nú frammi fyrir vera krefjandi. „Framundan eru krefjandi verkefni, sem ég hlakka til að leysa af hendi í samstarfi við allt það framúrskarandi fólk sem starfar hjá Sýn hf.“ Heiðar tekur við starfi forstjóra af Stefáni Sigurðssyni. Tilkynnt var um fráhvarf hans frá rekstri fyrirtækisins í febrúar. Stefán gegndi stöðu forstjóra frá 2014, þegar hann var ráðinn forstjóri Vodafone (Fjarskipta hf.). Félagið varð að Sýn í mars í fyrra eftir að kaup á tilteknum eignum og rekstri 365 miðla hf. gengu í gegn.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjarskipti Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Heiðar Guðjónsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Sýnar. Þetta kemur fram í tilkynningu fyrirtækisins sem hægt er að nálgast hér. Heiðar hefur þá einnig sagt sig úr stjórn félagsins. Hjörleifur Pálsson tekur við stjórnarformennsku og Sigríður Vala Halldórsdóttir varastjórnarmaður tekur sæti í stjórn. „Heiðar hefur stýrt stjórnarstörfum undanfarin ár af röggsemi. Það er mikill fengur af því að fá hann til þess að leiða daglegan rekstur félagsins, enda hefur hann yfirgripsmikla þekkingu á starfseminni. Við bjóðum hann því velkominn til starfa á nýjum vettvangi,“ segir Hjörleifur Pálsson, nýr stjórnarformaður Sýnar. Heiðar segist þakklátur því trausti sem honum er sýnt með þessari ráðningu og segir verkefnin sem hann stendur nú frammi fyrir vera krefjandi. „Framundan eru krefjandi verkefni, sem ég hlakka til að leysa af hendi í samstarfi við allt það framúrskarandi fólk sem starfar hjá Sýn hf.“ Heiðar tekur við starfi forstjóra af Stefáni Sigurðssyni. Tilkynnt var um fráhvarf hans frá rekstri fyrirtækisins í febrúar. Stefán gegndi stöðu forstjóra frá 2014, þegar hann var ráðinn forstjóri Vodafone (Fjarskipta hf.). Félagið varð að Sýn í mars í fyrra eftir að kaup á tilteknum eignum og rekstri 365 miðla hf. gengu í gegn.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjarskipti Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira