Lyngrósin Vigdís afhent að Vigdísi viðstaddri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2019 12:26 Nöfnurnar tvær í Grasagarðinum í dag. Vísir/Vilhelm Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Lyngrósin Vigdís (Rhododendron decorum ´Vigdís´) eigi sér afar merka sögu. Vilhjálmur Lúðvíksson, fyrrverandi formaður Garðyrkjufélags Íslands, hafi rekist á lyngrósina af algerri tilviljun á athafnasvæði lyngrósagarðsins í Bremen í Þýskalandi árið 2018. Á miða sem festur var við plöntuna hafi staðið nafnið „Vigdís“.Frá afhendingunni í Grasagarðinum í dag.Vísir/Vilhelm„Við nánari athugun kom í ljós að lyngrósin kemur frá lyngrósagarðinum á Milde í Noregi og var ræktuð upp af fyrrverandi forstöðumanni garðsins, Per M. Jörgensen prófessor, sem staðfesti að lyngrósin héti í höfuðið á Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Jörgensen hafði ætlað að færa Vigdísi blómvönd af lyngrósinni í opinberri heimsókn hennar til Bergen árið 1992 og tilkynna henni þá yrkisnafn plöntunnar. Vegna breytinga á áætlun forsetans varð ekki af þessum fundi og hafði hún því ekki heyrt af lyngrósinni sem heitir eftir henni fyrr en Vilhjálmur rakst á plöntuna í Bremen 26 árum síðar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nú sé lyngrósin Vigdís komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og Rósaklúbbs og Sígræna klúbbs þess og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 í dag við aðalinngang garðsins.Fréttin var uppfærð með nýrri aðalmynd klukkan 14:30. Garðyrkja Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Lyngrósin Vigdís (Rhododendron decorum ´Vigdís´) eigi sér afar merka sögu. Vilhjálmur Lúðvíksson, fyrrverandi formaður Garðyrkjufélags Íslands, hafi rekist á lyngrósina af algerri tilviljun á athafnasvæði lyngrósagarðsins í Bremen í Þýskalandi árið 2018. Á miða sem festur var við plöntuna hafi staðið nafnið „Vigdís“.Frá afhendingunni í Grasagarðinum í dag.Vísir/Vilhelm„Við nánari athugun kom í ljós að lyngrósin kemur frá lyngrósagarðinum á Milde í Noregi og var ræktuð upp af fyrrverandi forstöðumanni garðsins, Per M. Jörgensen prófessor, sem staðfesti að lyngrósin héti í höfuðið á Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Jörgensen hafði ætlað að færa Vigdísi blómvönd af lyngrósinni í opinberri heimsókn hennar til Bergen árið 1992 og tilkynna henni þá yrkisnafn plöntunnar. Vegna breytinga á áætlun forsetans varð ekki af þessum fundi og hafði hún því ekki heyrt af lyngrósinni sem heitir eftir henni fyrr en Vilhjálmur rakst á plöntuna í Bremen 26 árum síðar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nú sé lyngrósin Vigdís komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og Rósaklúbbs og Sígræna klúbbs þess og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 í dag við aðalinngang garðsins.Fréttin var uppfærð með nýrri aðalmynd klukkan 14:30.
Garðyrkja Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira