Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. apríl 2019 20:00 Plokkarar munu hefja leika klukkan 10 í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér. Umhverfismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér.
Umhverfismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira