Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 13:30 Helena Sverrisdóttir. Vísir/Bára Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu. Helena skilaði 37,0 framlagsstigum að meðaltali í leikjunum þremur en það er hæsta framlag að meðaltali hjá íslenskri körfuboltakonu í sögu lokaúrslita úrslitakeppninnar. Helena bætti þar eigið met frá árinu 2007 en hún hafði tekið metið af Önnu Maríu Sveinsdóttir frá 2004. Í lokaúrslitunum í ár var Helena með 27,7 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali í leik í þremur sigurleikjum Vals á móti Keflavík. Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna þegar tekið er mið af framlagsstigum í leik. Þegar Anna María hætti á sínum tíma þá átti hún einnig fimm af sex bestu lokaúrslitunum eins og Helena nú. Helena setti líka met í fyrra þegar hún varð sú fyrsta í sögunni til að vera með þrennu að meðaltali í leik í úrslitaeinvíginu. Helena náði ekki þó að bæta framlagsmet Penny Peppas frá 1995 en Peppas hjálpaði þá Blikum að verða Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið með því að skila 41,3 framlagsstigum að meðaltali í leik.Fimmtán bestu frammistöður íslenskra körfuboltavenna í lokaúrslitum:(Út frá framlagsstigum að meðaltali í leik - tölfræði til frá 1995)37,0 - Helena Sverrisdóttir, Val 201933,5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 200732,6 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2018 29,3 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 200429,25 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 201626,7 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2006 26,0 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 2005 25,6 - Unnur Tara Jónsdóttir KR 2010 25,4 - Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2002 24,0 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 1995 23,4 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 2000 21,8 - Signý Hermannsdóttir, KR 2010 21,5 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 1996 20,7 - Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfelli 2014 20,7 - Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík 2015 Dominos-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu. Helena skilaði 37,0 framlagsstigum að meðaltali í leikjunum þremur en það er hæsta framlag að meðaltali hjá íslenskri körfuboltakonu í sögu lokaúrslita úrslitakeppninnar. Helena bætti þar eigið met frá árinu 2007 en hún hafði tekið metið af Önnu Maríu Sveinsdóttir frá 2004. Í lokaúrslitunum í ár var Helena með 27,7 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali í leik í þremur sigurleikjum Vals á móti Keflavík. Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna þegar tekið er mið af framlagsstigum í leik. Þegar Anna María hætti á sínum tíma þá átti hún einnig fimm af sex bestu lokaúrslitunum eins og Helena nú. Helena setti líka met í fyrra þegar hún varð sú fyrsta í sögunni til að vera með þrennu að meðaltali í leik í úrslitaeinvíginu. Helena náði ekki þó að bæta framlagsmet Penny Peppas frá 1995 en Peppas hjálpaði þá Blikum að verða Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið með því að skila 41,3 framlagsstigum að meðaltali í leik.Fimmtán bestu frammistöður íslenskra körfuboltavenna í lokaúrslitum:(Út frá framlagsstigum að meðaltali í leik - tölfræði til frá 1995)37,0 - Helena Sverrisdóttir, Val 201933,5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 200732,6 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2018 29,3 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 200429,25 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 201626,7 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2006 26,0 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 2005 25,6 - Unnur Tara Jónsdóttir KR 2010 25,4 - Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2002 24,0 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 1995 23,4 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 2000 21,8 - Signý Hermannsdóttir, KR 2010 21,5 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 1996 20,7 - Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfelli 2014 20,7 - Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík 2015
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira