Conor segist hafa barist fótbrotinn gegn Khabib Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2019 20:07 Conor eftir bardagann. vísir/getty Bardagakappinn Conor McGregor segist hafa fótbrotnað skömmu fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov er þeir börðust í október á síðasta ári. Khabib hafði betur gegn Conor en Írinn játaði sig sigraðan í fjórðu lotu. Conor var þá að snúa aftur í hringinn eftir 693 daga án bardaga. Eftir bardagann sagði McGregor að hann hafi gert afdrífarik mistök á mikilvægum tíma og að hann hafði tapað heiðarlega gegn Rússanum. Nú hefur Conor gefið út í hverju mistökin fólust.I broke my foot 3 weeks out from the bout. I still marched forward however, and also landed the final blows of the night. On his blood brother. I am happy with how the contest went and the lessons learned. In my fighting and more importantly my preparation. Time will reveal all. https://t.co/VNxbrfk6qx — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 11, 2019 „Ég fótbrotnaði þremur vikum fyrir bardagann. Ég hélt samt áfram,“ skrifaði Conor á Twitter-síðuna þar sem hann svaraði aðdáenda. Mikið hefur gengið á síðan bardaganum lauk en í mars mánuði greindi McGregor frá því að hann væri hættur í MMA. Fyrr í þessum mánuði rifust svo Khabib og Conor heiftarlega á Twitter en fleiri fréttir tengdar þessu má lesa hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30 Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00 „Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30 Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor segist hafa fótbrotnað skömmu fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov er þeir börðust í október á síðasta ári. Khabib hafði betur gegn Conor en Írinn játaði sig sigraðan í fjórðu lotu. Conor var þá að snúa aftur í hringinn eftir 693 daga án bardaga. Eftir bardagann sagði McGregor að hann hafi gert afdrífarik mistök á mikilvægum tíma og að hann hafði tapað heiðarlega gegn Rússanum. Nú hefur Conor gefið út í hverju mistökin fólust.I broke my foot 3 weeks out from the bout. I still marched forward however, and also landed the final blows of the night. On his blood brother. I am happy with how the contest went and the lessons learned. In my fighting and more importantly my preparation. Time will reveal all. https://t.co/VNxbrfk6qx — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 11, 2019 „Ég fótbrotnaði þremur vikum fyrir bardagann. Ég hélt samt áfram,“ skrifaði Conor á Twitter-síðuna þar sem hann svaraði aðdáenda. Mikið hefur gengið á síðan bardaganum lauk en í mars mánuði greindi McGregor frá því að hann væri hættur í MMA. Fyrr í þessum mánuði rifust svo Khabib og Conor heiftarlega á Twitter en fleiri fréttir tengdar þessu má lesa hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30 Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00 „Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30 Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30
Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00
„Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30
Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21