Bann við þungunarrofi stenst ekki suðurkóreska stjórnarskrá Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2019 23:53 Frá kvenréttindagöngu í Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu Getty/Bloomberg Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt. Suður-Kórea Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt.
Suður-Kórea Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent