Gríska fríkið tróð eins og Jordan í stórsigri | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2019 07:30 Giannis Antetoukounmpo er engum líkur. vísir/getty Milwaukee Bucks átti ekki í neinum vandræðum með að komast í 1-0 í einvígi sínu gegn Detroit Pistons í átta liða úrslitum austurdeildar NBA í nótt þegar að liðið vann stórsigur á heimavelli, 121-86. Gríska fríkið, Giannis Antetoukounmpo, fór hamförum að vanda og skoraði 24 stig og tók 17 fráköst á aðeins 23 mínútum en heimamenn rúlluðu vel á liðinu og spilaði enginn byrjunarliðsmaður meira en 25 mínútur. Giannis bauð upp á ein af tilþrifum ársrins þegar að hann stal boltanum í vörninni og fór einn fram völlinn en hann tróð með því að hoppa að körfunni nánast frá vítalínunni eins og Michael Jordan gerði í troðslukeppni forðum daga. Kyrie Irving skoraði 20 stig og var stigahæstur Boston Celtics þegar að liðið vann Indiana, 84-74, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum austursins og þá vann Portland sigur á OKC Thunder, 104-99. James Harden var svo nálægt þrennunni í 122-90 sigri Houston gegn Utah Jazz en hann skoraði 29 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Houston sýndi þar mátt sinn og megin og komst í 1-0 í einvíginu.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Indiana Pacers 84-75 (1-0) Portland Trail Blazers - OKC Thunder 104-99 (1-0) Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 121-86 (1-0) Houston Rockets - Utah Jazz 122-90 (1-0) NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Milwaukee Bucks átti ekki í neinum vandræðum með að komast í 1-0 í einvígi sínu gegn Detroit Pistons í átta liða úrslitum austurdeildar NBA í nótt þegar að liðið vann stórsigur á heimavelli, 121-86. Gríska fríkið, Giannis Antetoukounmpo, fór hamförum að vanda og skoraði 24 stig og tók 17 fráköst á aðeins 23 mínútum en heimamenn rúlluðu vel á liðinu og spilaði enginn byrjunarliðsmaður meira en 25 mínútur. Giannis bauð upp á ein af tilþrifum ársrins þegar að hann stal boltanum í vörninni og fór einn fram völlinn en hann tróð með því að hoppa að körfunni nánast frá vítalínunni eins og Michael Jordan gerði í troðslukeppni forðum daga. Kyrie Irving skoraði 20 stig og var stigahæstur Boston Celtics þegar að liðið vann Indiana, 84-74, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum austursins og þá vann Portland sigur á OKC Thunder, 104-99. James Harden var svo nálægt þrennunni í 122-90 sigri Houston gegn Utah Jazz en hann skoraði 29 stig, tók átta fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Houston sýndi þar mátt sinn og megin og komst í 1-0 í einvíginu.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Indiana Pacers 84-75 (1-0) Portland Trail Blazers - OKC Thunder 104-99 (1-0) Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 121-86 (1-0) Houston Rockets - Utah Jazz 122-90 (1-0)
NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira