Bæjarstjórasonurinn á leiðinni í þýska boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2019 14:00 Viggó Kristjánsson. vísir/ernir Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson mun spila í Leipzig á næsta tímabili. Viggó hefur gert tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sýnar. Leipzig er í 15. sæti bundesligunnar í dag með 16 stig og átta stigum frá fallsæti þegar átta umferðir eru eftir. Viggó er 25 ára gamall (fæddur í desember 1993) og spilar sem örvhent skytta. Hann er uppalinn í Gróttu á Seltjarnarnesi en hefur spilað sem atvinnumaður frá árinu 2016. Viggó er sonur Ásgerðar Halldórsdóttur sem er bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi og einnig kjörinn bæjarfulltrúi eftir að hafa skipað fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Á síðasta tímabili sínu með Gróttu skoraði hann 117 mörk í Olís-deildinni og hjálpaði liðinu að ná fimmta sætinu í deildinni. Fyrst var Viggó hjá danska félaginu Randers eftir að hann fór út en undanfarin tvö tímabil hefur hann spilað með SG Handball West Wien í austurrísku deildinni. Viggó er búinn að spila mjög vel með West Wien í vetur en hann er með 99 mörk í 18 leikjum á leiktíðinni eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Viggó mun væntanlega keppa um örvhentu skyttustöðuna hjá Leipzig við hinn 21 árs gamla Franz Semper sem hefur spilað mjög vel í vetur og er tíundi markahæsti leikmaðurinn í deildinni. Handbolti Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson mun spila í Leipzig á næsta tímabili. Viggó hefur gert tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sýnar. Leipzig er í 15. sæti bundesligunnar í dag með 16 stig og átta stigum frá fallsæti þegar átta umferðir eru eftir. Viggó er 25 ára gamall (fæddur í desember 1993) og spilar sem örvhent skytta. Hann er uppalinn í Gróttu á Seltjarnarnesi en hefur spilað sem atvinnumaður frá árinu 2016. Viggó er sonur Ásgerðar Halldórsdóttur sem er bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi og einnig kjörinn bæjarfulltrúi eftir að hafa skipað fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Á síðasta tímabili sínu með Gróttu skoraði hann 117 mörk í Olís-deildinni og hjálpaði liðinu að ná fimmta sætinu í deildinni. Fyrst var Viggó hjá danska félaginu Randers eftir að hann fór út en undanfarin tvö tímabil hefur hann spilað með SG Handball West Wien í austurrísku deildinni. Viggó er búinn að spila mjög vel með West Wien í vetur en hann er með 99 mörk í 18 leikjum á leiktíðinni eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Viggó mun væntanlega keppa um örvhentu skyttustöðuna hjá Leipzig við hinn 21 árs gamla Franz Semper sem hefur spilað mjög vel í vetur og er tíundi markahæsti leikmaðurinn í deildinni.
Handbolti Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira