Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. apríl 2019 09:30 Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. Nordicphotos/AFP Þúsunda manna fjöldamótmæli héldu áfram í Alsír í gær þrátt fyrir að Abdelaziz Bouteflika forseti hafi sagt af sér fyrr í vikunni. Þessi röð mótmæla hófst um miðjan febrúar eftir að hinn aldraði Bouteflika tilkynnti að hann ætlaði að gefa kost á sér í forsetakosningum í fimmta sinn. Samkvæmt alsírsku stjórnarskránni mun forseti þingsins taka við embættinu. En afsögn Bouteflika er ekki fullnægjandi fyrir mótmælendur. Krafan er sú að allir valdamenn úr innsta hring forsetans víki. „Við erum orðin þreytt á þessari ríkisstjórn. Hún hefur rænt okkur. Við höfum einfaldlega fengið nóg af því,“ sagði mótmælandi sem breska ríkisútvarpið ræddi við. „Við viljum rífa þetta valdakerfi upp með rótum,“ sagði einn viðmælandi Reuters á meðan annar sagði að þörf væri á róttækum kerfisbreytingum, ekki bráðabirgðalausnum. Athmane Tartag, yfirmaður leyniþjónustu Alsírs, sagði af sér á fimmtudag vegna þrýstings mótmælenda, að því er alsírski miðillinn Ennahar greindi frá í gær. Ennahar greindi aukinheldur frá því að leyniþjónustan yrði færð aftur undir varnarmálaráðuneytið en árið 2016 ákvað Bouteflika að hún skyldi heyra undir forsetann sjálfan. Alsír Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Þúsunda manna fjöldamótmæli héldu áfram í Alsír í gær þrátt fyrir að Abdelaziz Bouteflika forseti hafi sagt af sér fyrr í vikunni. Þessi röð mótmæla hófst um miðjan febrúar eftir að hinn aldraði Bouteflika tilkynnti að hann ætlaði að gefa kost á sér í forsetakosningum í fimmta sinn. Samkvæmt alsírsku stjórnarskránni mun forseti þingsins taka við embættinu. En afsögn Bouteflika er ekki fullnægjandi fyrir mótmælendur. Krafan er sú að allir valdamenn úr innsta hring forsetans víki. „Við erum orðin þreytt á þessari ríkisstjórn. Hún hefur rænt okkur. Við höfum einfaldlega fengið nóg af því,“ sagði mótmælandi sem breska ríkisútvarpið ræddi við. „Við viljum rífa þetta valdakerfi upp með rótum,“ sagði einn viðmælandi Reuters á meðan annar sagði að þörf væri á róttækum kerfisbreytingum, ekki bráðabirgðalausnum. Athmane Tartag, yfirmaður leyniþjónustu Alsírs, sagði af sér á fimmtudag vegna þrýstings mótmælenda, að því er alsírski miðillinn Ennahar greindi frá í gær. Ennahar greindi aukinheldur frá því að leyniþjónustan yrði færð aftur undir varnarmálaráðuneytið en árið 2016 ákvað Bouteflika að hún skyldi heyra undir forsetann sjálfan.
Alsír Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira