Sjáið súpersendinguna frá Dani og leikgreiningu Finns á einvígum stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 16:30 Finnur Freyr Stefánsson fer yfir leik Stjörnunnar. Skjámynd/S2 Sport Finnur Freyr Stefánsson fór yfir einvígin í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Domino´s Körfuboltakvöldi í gær. Valur og Stjarnan eru bæði komin í 2-0 á móti KR og Keflavík og vantar því aðeins einn sigur í viðbóta til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Danielle Rodriguez hefur verið frábær fyrir Stjörnuna í fyrstu tveimur leikjunum á móti Keflavík og það ekki síst henni að þakka að Stjarnan er óvænt komið í 2-0 í einvíginu. Danielle Rodriguez er með 23,5 stig, 10,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Finnur Freyr skoðaði hvað Keflavíkurliðið var að reyna að gera á móti henni í síðasta leik þegar hún var með 22 stig og 13 stoðsendingar. Finnur fór þar meðal annars yfir hvernig Keflavíkurliðið var að reyna að ögra Stjörnukonum í að taka skotin fyrir utan. Keflavíkurstelpurnar reyndu ítrekað að loka öllum svæðunum inn í teig. Þær ætluðu að lifa með skotum frá öðum leikmönnum Stjörnuliðsins en Danielle Rodriguez. „Það sem Pétur gerir til þess að breyta þessu er að hann setur skotmann inn á í fjarkann og það er yfirleitt hún Veronika. Í staðinn fyrir að vera bæði með Ragnheiði og Jóhönnu inn á þá höfðu þær eina stóra stelpur og svo þrjár skyttur,“ sagði Finnur sem sýndi það að breyta uppstillingunni á liðinu sínu og seta aukaskotmann inn á völlinn þá sá Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við uppleggi Keflavíkurliðsins. Þarna mátti meðal annars sjá súpersendingu Danielle Rodriguez á Ragnheiði Benónísdóttur sem kemur eftir 2:13 í myndbandinu hér fyrir neðan. Finnur skoðaði líka seríu Vals og KR sem ólíkt hinni seríunni fer miklu meira fram inn í teig. „Það er ekki bara Valsliðið því það er líka KR-liðið,“ sagði Finnur. „Það er skemmtilega mikill munur á þessum seríum,“ sagði Finnur. Hann fór siðan yfir það hvernig Helena er ógnun út um allan völl og hvað hefur mikið breyst síðan að þessi frábæra körfuboltakonan kom fram sem leikstjórnandi í Haukaliðnu fyrir fimmtán árum. „Mér finnst Valsliðið samt vera svolítið mikið að leita að Helenu og það er hættulegt til langs tíma litið. KR hefur verið að hlaupa sinn sóknarleik mjög vel og Valur er að klikka á hlutum af því að KR-liðið er þolinmótt,“ sagði Finnur. Það má sjá alla greiningu hans hér fyrir neðan.Klippa: Finnur Freyr leikgreinir einvígi stelpnanna Dominos-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson fór yfir einvígin í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Domino´s Körfuboltakvöldi í gær. Valur og Stjarnan eru bæði komin í 2-0 á móti KR og Keflavík og vantar því aðeins einn sigur í viðbóta til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Danielle Rodriguez hefur verið frábær fyrir Stjörnuna í fyrstu tveimur leikjunum á móti Keflavík og það ekki síst henni að þakka að Stjarnan er óvænt komið í 2-0 í einvíginu. Danielle Rodriguez er með 23,5 stig, 10,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Finnur Freyr skoðaði hvað Keflavíkurliðið var að reyna að gera á móti henni í síðasta leik þegar hún var með 22 stig og 13 stoðsendingar. Finnur fór þar meðal annars yfir hvernig Keflavíkurliðið var að reyna að ögra Stjörnukonum í að taka skotin fyrir utan. Keflavíkurstelpurnar reyndu ítrekað að loka öllum svæðunum inn í teig. Þær ætluðu að lifa með skotum frá öðum leikmönnum Stjörnuliðsins en Danielle Rodriguez. „Það sem Pétur gerir til þess að breyta þessu er að hann setur skotmann inn á í fjarkann og það er yfirleitt hún Veronika. Í staðinn fyrir að vera bæði með Ragnheiði og Jóhönnu inn á þá höfðu þær eina stóra stelpur og svo þrjár skyttur,“ sagði Finnur sem sýndi það að breyta uppstillingunni á liðinu sínu og seta aukaskotmann inn á völlinn þá sá Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við uppleggi Keflavíkurliðsins. Þarna mátti meðal annars sjá súpersendingu Danielle Rodriguez á Ragnheiði Benónísdóttur sem kemur eftir 2:13 í myndbandinu hér fyrir neðan. Finnur skoðaði líka seríu Vals og KR sem ólíkt hinni seríunni fer miklu meira fram inn í teig. „Það er ekki bara Valsliðið því það er líka KR-liðið,“ sagði Finnur. „Það er skemmtilega mikill munur á þessum seríum,“ sagði Finnur. Hann fór siðan yfir það hvernig Helena er ógnun út um allan völl og hvað hefur mikið breyst síðan að þessi frábæra körfuboltakonan kom fram sem leikstjórnandi í Haukaliðnu fyrir fimmtán árum. „Mér finnst Valsliðið samt vera svolítið mikið að leita að Helenu og það er hættulegt til langs tíma litið. KR hefur verið að hlaupa sinn sóknarleik mjög vel og Valur er að klikka á hlutum af því að KR-liðið er þolinmótt,“ sagði Finnur. Það má sjá alla greiningu hans hér fyrir neðan.Klippa: Finnur Freyr leikgreinir einvígi stelpnanna
Dominos-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira