Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Kjartan Kjartansson og Sylvía Hall skrifa 30. mars 2019 12:50 Frá Heklu að sumarlagi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Heklu nú í hádeginu. Vélsleðamaðurinn er sagður um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins en veður og aðstæður séu góðar fyrir björgunarstörf. Þá sóttu björgunarsveitarmenn göngumann sem örmagnaðist í Esjunni. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að mikill fjöldi björgunartækja hafi verið á sameiginlegri æfingu björgunarsveita á Austurlandi. Því hafi snjóbílar úr Reykjavík einnig verið kallaðir út vegna vélsleðaslyssins. Á ellefta tímanum sóttu nokkrar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu göngumann á Esju. Sá gekk hefðbundna leið á Þverfellshorn en kenndi sér meins og treysti sér ekki lengra. Þrír hópar björgunarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum náðu í hann um hálfa leið upp á Þverfellshorn. Göngumaðurinn var borinn á börum niður á bílastæði og kom hópurinn niður um klukkan hálf eitt. Þá átti að flytja hann á sjúkrahús til nánari skoðunar.Uppfært klukkan 13:40:Björgunarmenn voru komnir á slysstað á Heklu um klukkan eitt og veittu vélsleðamanninum fyrstu hjálp og hlúðu að honum á vettvangi. Hann var síðar settur um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hélt af slysstað um klukkan 13:25 og fór með manninn á viðkomandi spítala. Björgunarmenn eru enn á vettvangi að huga að samferðarmönnum og vélsleða mannsins. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Heklu nú í hádeginu. Vélsleðamaðurinn er sagður um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins en veður og aðstæður séu góðar fyrir björgunarstörf. Þá sóttu björgunarsveitarmenn göngumann sem örmagnaðist í Esjunni. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að mikill fjöldi björgunartækja hafi verið á sameiginlegri æfingu björgunarsveita á Austurlandi. Því hafi snjóbílar úr Reykjavík einnig verið kallaðir út vegna vélsleðaslyssins. Á ellefta tímanum sóttu nokkrar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu göngumann á Esju. Sá gekk hefðbundna leið á Þverfellshorn en kenndi sér meins og treysti sér ekki lengra. Þrír hópar björgunarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum náðu í hann um hálfa leið upp á Þverfellshorn. Göngumaðurinn var borinn á börum niður á bílastæði og kom hópurinn niður um klukkan hálf eitt. Þá átti að flytja hann á sjúkrahús til nánari skoðunar.Uppfært klukkan 13:40:Björgunarmenn voru komnir á slysstað á Heklu um klukkan eitt og veittu vélsleðamanninum fyrstu hjálp og hlúðu að honum á vettvangi. Hann var síðar settur um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hélt af slysstað um klukkan 13:25 og fór með manninn á viðkomandi spítala. Björgunarmenn eru enn á vettvangi að huga að samferðarmönnum og vélsleða mannsins.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira