Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sylvía Hall skrifar 30. mars 2019 16:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag. Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag.
Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50
Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23