Neita að afhenda fundargerðir kjararáðs frá því fyrir árið 2015 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. mars 2019 06:45 Kjararáð var til húsa í Skuggasundi 3 uns það var aflagt. Fréttablaðið/Ernir Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Fréttablaðinu afrit af fundargerðum kjararáðs 2015 til 2018. Upplýsingar um hverra laun ráðið hækkaði á laun árið 2011 fást ekki afhentar að sinni. Frá því í nóvember 2017 hefur Fréttablaðið reynt að fá afrit af fundargerðum ráðsins fyrir árin 2013-18. Hefur blaðið í tvígang kærta afstöðu kjararáðs og FJR til úrskurðarnefndar um upplýsingamál (ÚNU). Í fyrra skiptið þar sem kjararáð taldi sig ekki stjórnvald, heldur lögbundinn gerðardóm, og heyrði þar með ekki upplýsingalögin en hið síðara þar sem FJR sagðist ekki hafa gögnin í sinni vörslu. Í bæði skiptin gerði ÚNU stjórnvöldin afturrek. „Samkvæmt áætlun ráðuneytisins hafa farið í það minnsta 40 vinnustundir í vinnu við yfirferð og eftir atvikum brottfellingu upplýsinga í fundargerðum kjararáðs. Að mati ráðuneytisins myndi sá tími sem það útheimti að verða að fullu við upplýsingabeiðninni hafa slík áhrif á lögbundin störf ráðuneytisins að ráðuneytinu sé það ekki fært. Beiðninni er því synjað að því er varðar fundargerðir eldri en frá 2015,“ segir í svari FJR. Beiðni um afrit bréfa varðandi launungarlaunahækkanir árið 2011, var hafnað. Ekki þótt nægjanlega tilgreint hvaða bréf um ræddi. Taka má fram að hvorki kjararáð né FJR hafa gefið upplýsingar um hverjir hækkuðu og hverjir ekki. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Kjararáð Stjórnsýsla Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Fréttablaðinu afrit af fundargerðum kjararáðs 2015 til 2018. Upplýsingar um hverra laun ráðið hækkaði á laun árið 2011 fást ekki afhentar að sinni. Frá því í nóvember 2017 hefur Fréttablaðið reynt að fá afrit af fundargerðum ráðsins fyrir árin 2013-18. Hefur blaðið í tvígang kærta afstöðu kjararáðs og FJR til úrskurðarnefndar um upplýsingamál (ÚNU). Í fyrra skiptið þar sem kjararáð taldi sig ekki stjórnvald, heldur lögbundinn gerðardóm, og heyrði þar með ekki upplýsingalögin en hið síðara þar sem FJR sagðist ekki hafa gögnin í sinni vörslu. Í bæði skiptin gerði ÚNU stjórnvöldin afturrek. „Samkvæmt áætlun ráðuneytisins hafa farið í það minnsta 40 vinnustundir í vinnu við yfirferð og eftir atvikum brottfellingu upplýsinga í fundargerðum kjararáðs. Að mati ráðuneytisins myndi sá tími sem það útheimti að verða að fullu við upplýsingabeiðninni hafa slík áhrif á lögbundin störf ráðuneytisins að ráðuneytinu sé það ekki fært. Beiðninni er því synjað að því er varðar fundargerðir eldri en frá 2015,“ segir í svari FJR. Beiðni um afrit bréfa varðandi launungarlaunahækkanir árið 2011, var hafnað. Ekki þótt nægjanlega tilgreint hvaða bréf um ræddi. Taka má fram að hvorki kjararáð né FJR hafa gefið upplýsingar um hverjir hækkuðu og hverjir ekki.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Kjararáð Stjórnsýsla Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent