Sýklalyfjaónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. mars 2019 10:41 Ónæmar E. coli bakteríur fundust í íslenskum lömbum. vísir/Vilhelm Ónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti og dýrum við skimun Matvælastofnunar árið 2018. Vaktað var fyrir tæplega 900 bakteríustofnum og voru sýni tekin úr svínum, lömbum, alifuglum og innlendu og erlendu svína- og alifuglakjöti. Vöktunin var tvíþætt og var skimað fyrir sýklaónæmi í búfé og afurðum þeirra og prófað var fyrir ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum. Engin breyting var á ónæmi E. coli baktería úr kjúklingum frá 2016-2018, en um fjórðungur E. coli baktería sem prófaðar voru fyrir sýklalyfjaónæmi reyndist ónæmur fyrir einum eða fleiri sýklalyfjaflokkum. Auk vöktunar á alifuglum og svínum voru í fyrsta skipti tekin sýni úr íslenskum lömbum. Í þörmum um 4% lamba greindust sérstakar E. coli bakteríur sem bera þann eiginleika að geta myndað ónæmi gegn sýklalyfjum og eru líklegri til að vera fjölónæmar. Ekki er vitað hvernig ónæmar bakteríur bárust í lömbin eða hvort ónæmið hafi myndast í lömbunum. Til eru dæmi um að fjölónæmar bakteríur hafi fundist í innfluttum matvælum hér á landi þar á meðal í svínakjöti frá Spáni sem var svo innkallað. Heilbrigðismál Landbúnaður Tengdar fréttir Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Ónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti og dýrum við skimun Matvælastofnunar árið 2018. Vaktað var fyrir tæplega 900 bakteríustofnum og voru sýni tekin úr svínum, lömbum, alifuglum og innlendu og erlendu svína- og alifuglakjöti. Vöktunin var tvíþætt og var skimað fyrir sýklaónæmi í búfé og afurðum þeirra og prófað var fyrir ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum. Engin breyting var á ónæmi E. coli baktería úr kjúklingum frá 2016-2018, en um fjórðungur E. coli baktería sem prófaðar voru fyrir sýklalyfjaónæmi reyndist ónæmur fyrir einum eða fleiri sýklalyfjaflokkum. Auk vöktunar á alifuglum og svínum voru í fyrsta skipti tekin sýni úr íslenskum lömbum. Í þörmum um 4% lamba greindust sérstakar E. coli bakteríur sem bera þann eiginleika að geta myndað ónæmi gegn sýklalyfjum og eru líklegri til að vera fjölónæmar. Ekki er vitað hvernig ónæmar bakteríur bárust í lömbin eða hvort ónæmið hafi myndast í lömbunum. Til eru dæmi um að fjölónæmar bakteríur hafi fundist í innfluttum matvælum hér á landi þar á meðal í svínakjöti frá Spáni sem var svo innkallað.
Heilbrigðismál Landbúnaður Tengdar fréttir Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2. júní 2018 15:45