Búsetuúrræði Útlendingastofnunar að fyllast Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. mars 2019 19:00 Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra. Hælisleitendur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra.
Hælisleitendur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira