Verkfalli hótelstarfsmanna og rútubílstjóra lokið Andri Eysteinsson skrifar 23. mars 2019 00:00 Verkfallsverðir segja mun fleiri brot í dag en í síðustu aðgerðum Eflingar. Vísir/Vilhelm Verkfalli um tvö þúsund hótelstarfsmanna og rútubílstjóra sem eru félagsmenn í Eflingu og VR er nú lokið. Verkfallið, sem er annað verkfallið sem Efling boðar til í mánuðinum, stóð yfir í einn sólarhring. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR sagði verkfallið sögulegt í samtali við fréttastofu, enda væri þetta fyrsta verkfall VR frá árinu 1988. Næsta verkfall er fyrirhugað tveggja daga verkfall í hótelum og rútufyrirtækjum 28. Og 29. Mars næstkomandi. Fleiri aðgerðir hafa verið samþykktar í atkvæðagreiðslum félaganna og munu þær vera á þennan hátt. • 3.-5. apríl (3 dagar) • 9.-11. apríl (3 dagar) • 15.-17. apríl (3 dagar) • 23.-25. apríl (3 dagar) • 1. maí (þangað til verkfallinu er aflýst)Aðgerðir höfðu áhrif á starfsemi hótela og rútufyrirtækjaFréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fylgdist vel með verkfallinu í gær og má sjá Verkfallsvakt 22. mars hér. Verkföllin höfðu einhver áhrif á rekstur rútufyrirtækja og hótela í dag. Sérferðir voru felldar niður og stjórnendur gengu í þrifin á hótelum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 kom fram að rúmlega tveir þriðju starfsmanna Hótel Sögu hafi tekið þátt í verkfallsaðgerðum í dag. Hótel lokuðu fyrir bókanir fyrir þessa helgi og dagana í kring. Páll Lárus Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Hótel KEA, sagði aðgerðirnar í dag hafa áhrif á fimm daga. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, sagði verkfallið ekki hafa haft nein áhrif á starfsemi fyrirtækisins í samtali við fréttastofu um klukkan 10 í morgun, Björn sagði þó í kvöldfréttum Stöðvar 2 að vegna aðgerðanna hafi Kynnisferðir lagt áherslu á að halda flugrútunni gangandi og hafi því dregið úr annarri þjónustu. Verkfallsverðir Eflingar fóru á milli og sinntu störfum sínum, töldu þeir líklegt að einhver fjöldi verkfallsbrota hafi verið framin. Verkfallsvörðum var meinaður aðgangur á hótelið Reykjavík Natura í þó nokkurn tíma, en Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagðist ekki fá góða tilfinningu þegar tekið væri á móti verkfallsvörðum með þessum hætti.Sólveig fullyrti einnig að verkfallsbrot hafi verið framin á City Park hótelinu.Guðmundur Baldursson, einn verkfallsvarða Eflingar, fylgdist með akstri rútubílstjóra frá BSÍ til Keflavíkur í dag. Guðmundur sagði bílstjórana fremja augljós verkfallsbrot, þeir hafi sumir hvorki sagt til nafns né gefið upp stéttarfélög sín í samtölum við verkfallsverði. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var birt myndskeið, sem vakið hefur athygli. Myndskeiðið sem tekið var upp á BSÍ fyrr í dag sýndi samtal verkfallsvarða og rútubílsstjóra. Næsti fundur í kjaradeilu Eflingar, VR, LÍV, VLFA, VLFG og Framsýnar við Samtök atvinnulífsins hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara næstkomandi mánudag klukkan 10. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Kanna hvort starfsmenn ræstingafyrirtækis hafi gengið í störf þerna Verkfallsverðir Eflingar fengu að fara inn á Reykjavík Natura eftir nokkurt streð. 22. mars 2019 13:26 Fullyrða að verkfallsbrot hafi verið framin á City Park hótelinu: „Endilega kærðu þetta“ Árni Valur Sólonsson, eigandi City Park Hotel þvertekur fyrir verkfallsbrot hafi verið framin á hans vakt. 22. mars 2019 15:01 Sólveig Anna við Hús atvinnulífsins: Vona að þessar manneskjur hér inni sjái okkur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, vill ekkert tjá sig um gang viðræðna við Samtök atvinnulífsins enda sé fjölmiðlabann sem ríkissáttasemjari hafi sett á og hún ætli að virða það. 22. mars 2019 10:05 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Verkfalli um tvö þúsund hótelstarfsmanna og rútubílstjóra sem eru félagsmenn í Eflingu og VR er nú lokið. Verkfallið, sem er annað verkfallið sem Efling boðar til í mánuðinum, stóð yfir í einn sólarhring. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR sagði verkfallið sögulegt í samtali við fréttastofu, enda væri þetta fyrsta verkfall VR frá árinu 1988. Næsta verkfall er fyrirhugað tveggja daga verkfall í hótelum og rútufyrirtækjum 28. Og 29. Mars næstkomandi. Fleiri aðgerðir hafa verið samþykktar í atkvæðagreiðslum félaganna og munu þær vera á þennan hátt. • 3.-5. apríl (3 dagar) • 9.-11. apríl (3 dagar) • 15.-17. apríl (3 dagar) • 23.-25. apríl (3 dagar) • 1. maí (þangað til verkfallinu er aflýst)Aðgerðir höfðu áhrif á starfsemi hótela og rútufyrirtækjaFréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fylgdist vel með verkfallinu í gær og má sjá Verkfallsvakt 22. mars hér. Verkföllin höfðu einhver áhrif á rekstur rútufyrirtækja og hótela í dag. Sérferðir voru felldar niður og stjórnendur gengu í þrifin á hótelum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 kom fram að rúmlega tveir þriðju starfsmanna Hótel Sögu hafi tekið þátt í verkfallsaðgerðum í dag. Hótel lokuðu fyrir bókanir fyrir þessa helgi og dagana í kring. Páll Lárus Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Hótel KEA, sagði aðgerðirnar í dag hafa áhrif á fimm daga. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, sagði verkfallið ekki hafa haft nein áhrif á starfsemi fyrirtækisins í samtali við fréttastofu um klukkan 10 í morgun, Björn sagði þó í kvöldfréttum Stöðvar 2 að vegna aðgerðanna hafi Kynnisferðir lagt áherslu á að halda flugrútunni gangandi og hafi því dregið úr annarri þjónustu. Verkfallsverðir Eflingar fóru á milli og sinntu störfum sínum, töldu þeir líklegt að einhver fjöldi verkfallsbrota hafi verið framin. Verkfallsvörðum var meinaður aðgangur á hótelið Reykjavík Natura í þó nokkurn tíma, en Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagðist ekki fá góða tilfinningu þegar tekið væri á móti verkfallsvörðum með þessum hætti.Sólveig fullyrti einnig að verkfallsbrot hafi verið framin á City Park hótelinu.Guðmundur Baldursson, einn verkfallsvarða Eflingar, fylgdist með akstri rútubílstjóra frá BSÍ til Keflavíkur í dag. Guðmundur sagði bílstjórana fremja augljós verkfallsbrot, þeir hafi sumir hvorki sagt til nafns né gefið upp stéttarfélög sín í samtölum við verkfallsverði. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var birt myndskeið, sem vakið hefur athygli. Myndskeiðið sem tekið var upp á BSÍ fyrr í dag sýndi samtal verkfallsvarða og rútubílsstjóra. Næsti fundur í kjaradeilu Eflingar, VR, LÍV, VLFA, VLFG og Framsýnar við Samtök atvinnulífsins hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara næstkomandi mánudag klukkan 10.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Kanna hvort starfsmenn ræstingafyrirtækis hafi gengið í störf þerna Verkfallsverðir Eflingar fengu að fara inn á Reykjavík Natura eftir nokkurt streð. 22. mars 2019 13:26 Fullyrða að verkfallsbrot hafi verið framin á City Park hótelinu: „Endilega kærðu þetta“ Árni Valur Sólonsson, eigandi City Park Hotel þvertekur fyrir verkfallsbrot hafi verið framin á hans vakt. 22. mars 2019 15:01 Sólveig Anna við Hús atvinnulífsins: Vona að þessar manneskjur hér inni sjái okkur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, vill ekkert tjá sig um gang viðræðna við Samtök atvinnulífsins enda sé fjölmiðlabann sem ríkissáttasemjari hafi sett á og hún ætli að virða það. 22. mars 2019 10:05 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Kanna hvort starfsmenn ræstingafyrirtækis hafi gengið í störf þerna Verkfallsverðir Eflingar fengu að fara inn á Reykjavík Natura eftir nokkurt streð. 22. mars 2019 13:26
Fullyrða að verkfallsbrot hafi verið framin á City Park hótelinu: „Endilega kærðu þetta“ Árni Valur Sólonsson, eigandi City Park Hotel þvertekur fyrir verkfallsbrot hafi verið framin á hans vakt. 22. mars 2019 15:01
Sólveig Anna við Hús atvinnulífsins: Vona að þessar manneskjur hér inni sjái okkur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, vill ekkert tjá sig um gang viðræðna við Samtök atvinnulífsins enda sé fjölmiðlabann sem ríkissáttasemjari hafi sett á og hún ætli að virða það. 22. mars 2019 10:05