Mennirnir starfa báðir í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík.Fréttablaðið/Anton Brink
Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. Neyðarskorsteinar hjá ofni tvö verða opnaðir svo viðgerð geti farið fram að því er segir í færslunni en slökt hefur verið á ofninum síðan í gær.