Conor McGregor hættur í MMA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 07:21 Conor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC í nóvember 2016. vísir/getty Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. McGregor sagði frá því á Twitter síðu sinni í dag að hann væri hættur í MMA, en hann hefur verið eitt stærsta nafnið í íþróttinni síðustu ár. „Ég hef ákveðið að hætta í íþróttinni sem er formlega þekkt sem blandaðar bardagaíþróttir í dag. Ég óska öllum mínu gömlu félögum velfarnaðar í framtíðinni,“ sagði Conor á Twitter. Hinn þrítugi McGregor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC en hefur lítið barist síðustu ár.Hey guys quick announcement, I’ve decided to retire from the sport formally known as “Mixed Martial Art” today. I wish all my old colleagues well going forward in competition. I now join my former partners on this venture, already in retirement. Proper Pina Coladas on me fellas! — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 26, 2019 Árið 2016 sagðist hann ætla að hætta, sú tilkynning kom eftir fyrsta tap hans í UFC sem kom gegn Nate Diaz. Hann snéri hins vegar aftur þremur mánuðum seinna til þess að mæta Diaz aftur. Hann tók sér tveggja ára hlé frá UFC áður en hann sneri aftur í nóvember síðastliðnum, þá barðist hann við Khabib Nurmagomedov og tapaði. Eftir þann bardaga brutust út átök á milli Khabib og Conor og var Conor bannaður frá keppni í sex mánuði. Það bann er því enn í gildi. Á meðan að hléi Conor frá UFC stóð snéri hann sér að hnefaleikum og mætti Floyd Mayweather í stórum bardaga í Las Vegas. Mayweather hafði betur. Hvort McGregor snúi sér að öðrum bardagalistum, eða láti sér duga að sitja á ströndinni, á eftir að koma í ljós. En í það minnsta í bili segist hann vera hættur. Írland MMA Tengdar fréttir Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. McGregor sagði frá því á Twitter síðu sinni í dag að hann væri hættur í MMA, en hann hefur verið eitt stærsta nafnið í íþróttinni síðustu ár. „Ég hef ákveðið að hætta í íþróttinni sem er formlega þekkt sem blandaðar bardagaíþróttir í dag. Ég óska öllum mínu gömlu félögum velfarnaðar í framtíðinni,“ sagði Conor á Twitter. Hinn þrítugi McGregor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC en hefur lítið barist síðustu ár.Hey guys quick announcement, I’ve decided to retire from the sport formally known as “Mixed Martial Art” today. I wish all my old colleagues well going forward in competition. I now join my former partners on this venture, already in retirement. Proper Pina Coladas on me fellas! — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 26, 2019 Árið 2016 sagðist hann ætla að hætta, sú tilkynning kom eftir fyrsta tap hans í UFC sem kom gegn Nate Diaz. Hann snéri hins vegar aftur þremur mánuðum seinna til þess að mæta Diaz aftur. Hann tók sér tveggja ára hlé frá UFC áður en hann sneri aftur í nóvember síðastliðnum, þá barðist hann við Khabib Nurmagomedov og tapaði. Eftir þann bardaga brutust út átök á milli Khabib og Conor og var Conor bannaður frá keppni í sex mánuði. Það bann er því enn í gildi. Á meðan að hléi Conor frá UFC stóð snéri hann sér að hnefaleikum og mætti Floyd Mayweather í stórum bardaga í Las Vegas. Mayweather hafði betur. Hvort McGregor snúi sér að öðrum bardagalistum, eða láti sér duga að sitja á ströndinni, á eftir að koma í ljós. En í það minnsta í bili segist hann vera hættur.
Írland MMA Tengdar fréttir Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30
Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00
Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00