Játaði að hafa rænt þrettán ára stúlku og myrt foreldra hennar Sylvía Hall skrifar 27. mars 2019 20:42 Patterson rændi hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs í október á síðasta ári. Facebook Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41
Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47