Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ 28. mars 2019 20:00 Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjá meira
Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjá meira