Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ 28. mars 2019 20:00 Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti