80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air Birgir Olgeirsson skrifar 29. mars 2019 11:54 Aldrei í sögunni hafi jafn fjölmennur hópur orðið atvinnulaus á jafn skömmum tíma og eftir að WOW air fór í þrot. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið að Vinnumálastofnun verði veitt 80 milljóna króna tímabundið framlag vegna falls WOW air. 65 milljónum verður varið til að styrkja þjónustuver stofnunarinnar í Reykjavík og 15 milljónum til að styrkja þjónustuskrifstofunnar í Reykjanesbæ. Þetta kynnti Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir þetta mikinn létti en hún hafði farið fram á aukið framlag frá ráðuneytinu til að mæta þessu höggi sem fylgir falli WOW air. Ellefu hundruð manns hafi misst vinnuna hjá fyrirtækinu á einu bretti og fleiri munu missa vinnuna til viðbótar sem þjónustuðu fyrirtækið. Hún segir þörfina fyrir fleiri starfsmenn í þjónustuverum, afgreiðslu og vinnumiðlun hafa aukist gríðarlega á einum degi. Aldrei í sögunni hafi jafn fjölmennur hópur orðið atvinnulaus á jafn skömmum tíma. Vinnumálastofnun var með viðbragðsáætlun sem tók mið af stöðunni ef allt færi á versta veg með WOW air og sú staða varð að veruleika í gær. Í dag bíða 500 umsóknir um atvinnuleysisbætur eftir afgreiðslu í gagnagrunni stofnunarinnar. Hún segir atvinnuleysissjóð standa ágætlega, enda hefur verið lítið um atvinnuleysi undanfarið. Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið að Vinnumálastofnun verði veitt 80 milljóna króna tímabundið framlag vegna falls WOW air. 65 milljónum verður varið til að styrkja þjónustuver stofnunarinnar í Reykjavík og 15 milljónum til að styrkja þjónustuskrifstofunnar í Reykjanesbæ. Þetta kynnti Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir þetta mikinn létti en hún hafði farið fram á aukið framlag frá ráðuneytinu til að mæta þessu höggi sem fylgir falli WOW air. Ellefu hundruð manns hafi misst vinnuna hjá fyrirtækinu á einu bretti og fleiri munu missa vinnuna til viðbótar sem þjónustuðu fyrirtækið. Hún segir þörfina fyrir fleiri starfsmenn í þjónustuverum, afgreiðslu og vinnumiðlun hafa aukist gríðarlega á einum degi. Aldrei í sögunni hafi jafn fjölmennur hópur orðið atvinnulaus á jafn skömmum tíma. Vinnumálastofnun var með viðbragðsáætlun sem tók mið af stöðunni ef allt færi á versta veg með WOW air og sú staða varð að veruleika í gær. Í dag bíða 500 umsóknir um atvinnuleysisbætur eftir afgreiðslu í gagnagrunni stofnunarinnar. Hún segir atvinnuleysissjóð standa ágætlega, enda hefur verið lítið um atvinnuleysi undanfarið.
Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira