Seltjarnarnes tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 11:57 Fimm úgandskir flóttamenn geta kallað Seltjarnarnes heimili sitt síðar á þessu ári. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira