Framkvæmdarstjóri HSÍ: Vonandi skilar dómstóllinn niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2019 19:30 Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að Fjölnir hafi kært framkvæmd undanúrslitaleiksins í Coca-Cola bikar karla. Dómstóll HSÍ muni nú kveða upp hver næstu skref verða. Valur fékk vítakast undir lok leiksins og einum leikmanni Fjölnis var vísað af velli með rautt spjald. Dómararnir skoðuðu atvikið með aðstoð myndbandsupptöku og komust að þessari niðurstöðu. Síðar kom í ljós að ákvörðunin var röng og fór því Arnar Máni Ingvarsson, leikmaður Fjölnis, ekki í bann. Fjölnir var einu skrefi frá úrslitaleknum og þeir voru ósáttir með ákvörðunina sem endaði með því að þeir kærðu framkvæmd leiksins. „Þeir gerðu það um helgina sem kom inn á laugardaginn. Henni var vísað frá vegna formgalla en þeir skiluðu endurbættri útgáfu á sunnudaginn og sú kæra er í meðferð hjá dómstólum HSÍ,“ sagði Róbert en hvert er framhaldið? „Dómstóllinn óskar eftir greinargerðum frá málsaðilum. Málsaðilum hafa frest þangað til á morgun til að skila því inn og í kjölfarið tekur hann málið til meðferðar. Vonandi skilar hann niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi,“ en gæti sú staða komið upp að skila þurfi úrslitaleikinn aftur? „Nú get ég ekki bara svarað því. Málið er í meðferð hjá dómstólunum og hann tekur málið fyrir og dæmir. Það er þeirra að meta hvað er til í þessu og hvernig málinu lýkur.“ Það kom upp atvik í vetur þar sem dómstóllinn dæmdi að síðustu fimm sekúndur í leik Þróttar og Víkings yrðu leiknar aftur. Að endingu var dæmt að leikurinn allur yrði spilað aftur. „Vissulega kom það atvik upp að það þurfti að spila leik aftur en hvort að það sé fordæmi er ekki mitt að svara. Dómstóllinn verður að leggja mat á það.“ Innslagið má sjá hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Fjölnir kærir framkvæmd leiksins Ekki eru öll kurl komin til grafar. 9. mars 2019 14:39 Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8. mars 2019 20:22 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að Fjölnir hafi kært framkvæmd undanúrslitaleiksins í Coca-Cola bikar karla. Dómstóll HSÍ muni nú kveða upp hver næstu skref verða. Valur fékk vítakast undir lok leiksins og einum leikmanni Fjölnis var vísað af velli með rautt spjald. Dómararnir skoðuðu atvikið með aðstoð myndbandsupptöku og komust að þessari niðurstöðu. Síðar kom í ljós að ákvörðunin var röng og fór því Arnar Máni Ingvarsson, leikmaður Fjölnis, ekki í bann. Fjölnir var einu skrefi frá úrslitaleknum og þeir voru ósáttir með ákvörðunina sem endaði með því að þeir kærðu framkvæmd leiksins. „Þeir gerðu það um helgina sem kom inn á laugardaginn. Henni var vísað frá vegna formgalla en þeir skiluðu endurbættri útgáfu á sunnudaginn og sú kæra er í meðferð hjá dómstólum HSÍ,“ sagði Róbert en hvert er framhaldið? „Dómstóllinn óskar eftir greinargerðum frá málsaðilum. Málsaðilum hafa frest þangað til á morgun til að skila því inn og í kjölfarið tekur hann málið til meðferðar. Vonandi skilar hann niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi,“ en gæti sú staða komið upp að skila þurfi úrslitaleikinn aftur? „Nú get ég ekki bara svarað því. Málið er í meðferð hjá dómstólunum og hann tekur málið fyrir og dæmir. Það er þeirra að meta hvað er til í þessu og hvernig málinu lýkur.“ Það kom upp atvik í vetur þar sem dómstóllinn dæmdi að síðustu fimm sekúndur í leik Þróttar og Víkings yrðu leiknar aftur. Að endingu var dæmt að leikurinn allur yrði spilað aftur. „Vissulega kom það atvik upp að það þurfti að spila leik aftur en hvort að það sé fordæmi er ekki mitt að svara. Dómstóllinn verður að leggja mat á það.“ Innslagið má sjá hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Fjölnir kærir framkvæmd leiksins Ekki eru öll kurl komin til grafar. 9. mars 2019 14:39 Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8. mars 2019 20:22 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49
Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Kári Garðarsson sagði tilfinninguna súrsæta í leikslok. 8. mars 2019 20:22
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45