Gunnar lentur í London Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 12. mars 2019 15:06 Gunnar bíður eftir töskunni sinni á Heathrow-flugvelli áðan. Hún skilaði sér. vísir/hbg Það er farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards og Gunnar lenti í London í dag. Klár til þess að taka þátt í fjörinu. Gunnar flaug til Bretlands í morgun og England tók honum opnum örmum með mígandi rigningu og roki. Verður ekki íslenskara. Bardagavikan hefst formlega á morgun er bardagakapparnir þurfa að gefa fjölmörg viðtöl en Gunnar tók forskot á sæluna og byrjaði að tala við einhverja fjölmiðla um leið og hann lenti inn á hótelherbergi. Þessi törn mun standa yfir fram á föstudagskvöld en Gunnar verður ekki truflaður á bardagadegi. Vigtun fer fram á föstudaginn en Gunnar hefur aldrei lent í vandræðum á vigtinni. Gunnar var venju samkvæmt ákaflega rólegur og yfirvegaður við lendingu í London og virkar andlega tilbúin. Hann er einnig sagður vera í frábæru líkamlegu formi rétt eins og hann var í er hann barðist í Toronto í desember. Það verður mikið húllumhæ síðan í O2-höllinni á laugardag en búist er við miklum fjölda Íslendinga á svæðið.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans. MMA Tengdar fréttir Gunnar niður um eitt sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson fjarlægðist topp tíu listann hjá UFC eftir helgina því hann er kominn niður í þrettánda sæti listans. 6. mars 2019 16:00 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Það er farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards og Gunnar lenti í London í dag. Klár til þess að taka þátt í fjörinu. Gunnar flaug til Bretlands í morgun og England tók honum opnum örmum með mígandi rigningu og roki. Verður ekki íslenskara. Bardagavikan hefst formlega á morgun er bardagakapparnir þurfa að gefa fjölmörg viðtöl en Gunnar tók forskot á sæluna og byrjaði að tala við einhverja fjölmiðla um leið og hann lenti inn á hótelherbergi. Þessi törn mun standa yfir fram á föstudagskvöld en Gunnar verður ekki truflaður á bardagadegi. Vigtun fer fram á föstudaginn en Gunnar hefur aldrei lent í vandræðum á vigtinni. Gunnar var venju samkvæmt ákaflega rólegur og yfirvegaður við lendingu í London og virkar andlega tilbúin. Hann er einnig sagður vera í frábæru líkamlegu formi rétt eins og hann var í er hann barðist í Toronto í desember. Það verður mikið húllumhæ síðan í O2-höllinni á laugardag en búist er við miklum fjölda Íslendinga á svæðið.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.
MMA Tengdar fréttir Gunnar niður um eitt sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson fjarlægðist topp tíu listann hjá UFC eftir helgina því hann er kominn niður í þrettánda sæti listans. 6. mars 2019 16:00 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Gunnar niður um eitt sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson fjarlægðist topp tíu listann hjá UFC eftir helgina því hann er kominn niður í þrettánda sæti listans. 6. mars 2019 16:00
Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15
Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00