Ástandið orðið erfitt andlega fyrir LeBron sem tapaði enn einum leiknum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2019 07:30 LeBron James er ekki vanur því að hvíla. vísir/getty LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers töpuðu í nótt fyrir Toronto Raptors á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta, 111-98, en Lakers-liðið er nú búið að tapa átta af síðustu tíu leikjum sínum. Það var ljóst fyrir nokkrum vikum síðan að Lakers færi ekki í úrslitakeppnina og því var ákveðið, í samráði við einkaþjálfara LeBron, að hann myndi ekki spila meira en 32 mínútur í leik og hvíla þegar að spilaðir væru tveir leiki á tveimur dögum. LeBron spilaði 32 mínútur í nótt og skoraði 29 stig en hann er nú búinn að spila 32 mínútur eða færri í síðustu fjórum leikjum. Þetta er eitthvað sem hann er óvanur og því er þetta farið að taka á.„Þetta er erfitt fyrir mig andlega því ég er svo vanur því að vera út á gólfinu, sérstaklega þegar að ég er heill heilsu eins og núna. Þetta er bara st efnan sem þeir vildu taka þar sem okkur hefur gengið svo illa á tímabilinu,“ sagði svekktur LeBron James eftir tapið í nótt. Lakers-liðið er í ellefta sæti vesturdeildarinnar með 31 sigurleik og 37 tapleiki en það er átta sigrum frá áttunda sætinu þegar að styttist í annan endann á deildarkeppninni.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - OKC Thunder 108-106 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers 120-91 Boston Celtics - Sacramento Kings 126-120 Toronto Raptors - LA Lakers 111-98 Utah Jazz - Minnesota Timberwoves 120-100 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 100-99 NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers töpuðu í nótt fyrir Toronto Raptors á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta, 111-98, en Lakers-liðið er nú búið að tapa átta af síðustu tíu leikjum sínum. Það var ljóst fyrir nokkrum vikum síðan að Lakers færi ekki í úrslitakeppnina og því var ákveðið, í samráði við einkaþjálfara LeBron, að hann myndi ekki spila meira en 32 mínútur í leik og hvíla þegar að spilaðir væru tveir leiki á tveimur dögum. LeBron spilaði 32 mínútur í nótt og skoraði 29 stig en hann er nú búinn að spila 32 mínútur eða færri í síðustu fjórum leikjum. Þetta er eitthvað sem hann er óvanur og því er þetta farið að taka á.„Þetta er erfitt fyrir mig andlega því ég er svo vanur því að vera út á gólfinu, sérstaklega þegar að ég er heill heilsu eins og núna. Þetta er bara st efnan sem þeir vildu taka þar sem okkur hefur gengið svo illa á tímabilinu,“ sagði svekktur LeBron James eftir tapið í nótt. Lakers-liðið er í ellefta sæti vesturdeildarinnar með 31 sigurleik og 37 tapleiki en það er átta sigrum frá áttunda sætinu þegar að styttist í annan endann á deildarkeppninni.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - OKC Thunder 108-106 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers 120-91 Boston Celtics - Sacramento Kings 126-120 Toronto Raptors - LA Lakers 111-98 Utah Jazz - Minnesota Timberwoves 120-100 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 100-99
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira