Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2019 12:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem hvetur bændur til dáða við að upprunamerkja vörur sínar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra. Landbúnaður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra.
Landbúnaður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira