„Dettur helst í hug að öllum sé sama um okkur“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. mars 2019 20:30 Samstöðufundurinn fór fram á Austurvelli í dag Vísir/Hjalti Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. Á samstöðufundi á Austurvelli í dag gafst fólki kostur á að kynnast aðstæðum hælisleitenda og setja sig í spor þeirra. Þeir sem mótmælt hafa aðstæðum hælisleitenda hér á landi hafa nú sofið úti á Austurvelli í fimm nætur. Mótmælendur hafa sett fram kröfur í fimm liðum sem beint er til íslenskra stjórnvalda og ætla þeir ekki að yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast niður meðþeim að samningaborðinu og ræða kröfur þeirra.Hafið þið heyrt frá yfirvöldum?„Nei, við höfum ekkert heyrt en við erum vongóð um að þau bregðist við eftir helgi. Það er ekki hægt að láta þá sofa úti mikið lengur. Það er kalt hérna og hér fer illa um þá, menn eru að veikjast,“ sagði Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, talskona No Borders. Aimal Faizi er einn þeirra sem hefur sofið undir berum himni á Austurvelli síðastlðinar fjórar nætur. Hann er hræddastur um að verða sendur afur heim til Afghanistan „Já, við erum mjög hræddir og ég vona að við fáum fljótt einhverja niðurstöðu frá ríkisstjórninni eða Alþingi. Ef þeir flytja mig til Belgíu hef ég miklar áhyggjur því ég fæ ekki að vera þar. Eftir klukkutíma yrði ég sendur til Afganistan þar sem geisað hefur stríðí 14 ár,“ sagði Aimal Faizi, hælisleitandi. „Fólk hefur komið við alla daga. Kíkt við með matargjafir og hlý föt. Fólk hefur opnað heimili sín til að hleypa mönnum inn í sturtu og til að hvíla sig á kuldanum. Þannig það er ofboðslegur meðbyr í samfélaginu og við erum þakklát fyrir það,“ sagði Eyrún Ólöf. „Ég er ekki úrkula vonar en ég velti því fyrir mér af hverju enginn kemur og talar við okkur og af hverju við fáum engin svör frá ríkisstjórninni, þeirra hlið. Mér dettur helst í hug aðöllum sé sama um okkur og líf okkar,“ sagði Milad Waskout, hælisleitandi. Hælisleitendur Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. Á samstöðufundi á Austurvelli í dag gafst fólki kostur á að kynnast aðstæðum hælisleitenda og setja sig í spor þeirra. Þeir sem mótmælt hafa aðstæðum hælisleitenda hér á landi hafa nú sofið úti á Austurvelli í fimm nætur. Mótmælendur hafa sett fram kröfur í fimm liðum sem beint er til íslenskra stjórnvalda og ætla þeir ekki að yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast niður meðþeim að samningaborðinu og ræða kröfur þeirra.Hafið þið heyrt frá yfirvöldum?„Nei, við höfum ekkert heyrt en við erum vongóð um að þau bregðist við eftir helgi. Það er ekki hægt að láta þá sofa úti mikið lengur. Það er kalt hérna og hér fer illa um þá, menn eru að veikjast,“ sagði Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, talskona No Borders. Aimal Faizi er einn þeirra sem hefur sofið undir berum himni á Austurvelli síðastlðinar fjórar nætur. Hann er hræddastur um að verða sendur afur heim til Afghanistan „Já, við erum mjög hræddir og ég vona að við fáum fljótt einhverja niðurstöðu frá ríkisstjórninni eða Alþingi. Ef þeir flytja mig til Belgíu hef ég miklar áhyggjur því ég fæ ekki að vera þar. Eftir klukkutíma yrði ég sendur til Afganistan þar sem geisað hefur stríðí 14 ár,“ sagði Aimal Faizi, hælisleitandi. „Fólk hefur komið við alla daga. Kíkt við með matargjafir og hlý föt. Fólk hefur opnað heimili sín til að hleypa mönnum inn í sturtu og til að hvíla sig á kuldanum. Þannig það er ofboðslegur meðbyr í samfélaginu og við erum þakklát fyrir það,“ sagði Eyrún Ólöf. „Ég er ekki úrkula vonar en ég velti því fyrir mér af hverju enginn kemur og talar við okkur og af hverju við fáum engin svör frá ríkisstjórninni, þeirra hlið. Mér dettur helst í hug aðöllum sé sama um okkur og líf okkar,“ sagði Milad Waskout, hælisleitandi.
Hælisleitendur Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37