Solskjær vill upplifa Tórínó 1999 í París á miðvikudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 09:00 Ole Gunnar Solskjær með Andy Cole og Nicky Butt eftir sigurinn fræga í Tórínó 1999. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, er aðeins búinn að tapa einum leik af sextán eftir að hann tók við liðinu í desember en það var í Meistaradeildinni á heimavelli gegn Paris Saint-Germain. Parísarliðið fór illa með United á Old Trafford og vann, 2-0, en seinni leikur liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram á Prinsavöllum í París á miðvikudagskvöldið. United þarf að töfra fram ævintýralega frammistöðu þar til að komast áfram en liðið verður án Paul Pogba sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum og tekur út bann. Þá eru tæplega tíu leikmenn liðsins meiddir. „Ég verð að segja að leikmennirnir hafa fulla trúa á verkefninu þrátt fyrir að við séum 2-0 undir. Við vitum að þetta verður erfitt. Við spiluðum við þá heima og þeir eru með gott lið auk þess erum við með marga meidda,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi eftir sigurinn á Southampton um helgina. „Við verðum bara að láta reyna á þetta. Þetta er fjall sem við þurfum að klífa en við erum með góða leikmenn. Við skulum bara sjá til hversu margir verða klárir í slaginn en meiðslin eru kannski það stærsta í þessu.“ Ole Gunnar átti stóran þátt í Meistaradeildarsigri United fyrir 20 árum síðan en liðið vann þá ótrúlegan 3-2 sigur á Juventus í Tórínó í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar eftir að lenda snemma 2-0 undir. Hann vill sjá aðra eins frammistöðu á miðvikudaginn. „Við gerðum 1-1 jafntefli heima og lentum svo 2-0 undir á fyrstu tíu mínútunum og þá héldu allir að við værum úr leik. En, síðan skorar maður eitt mark á útivelli og allt í einu var staðan orðin 2-2. Þá vorum við komnir áfram og þeir fóru að stressast upp. Við verðum að skora í París en ef við skorum snemma eigum við séns,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, er aðeins búinn að tapa einum leik af sextán eftir að hann tók við liðinu í desember en það var í Meistaradeildinni á heimavelli gegn Paris Saint-Germain. Parísarliðið fór illa með United á Old Trafford og vann, 2-0, en seinni leikur liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram á Prinsavöllum í París á miðvikudagskvöldið. United þarf að töfra fram ævintýralega frammistöðu þar til að komast áfram en liðið verður án Paul Pogba sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum og tekur út bann. Þá eru tæplega tíu leikmenn liðsins meiddir. „Ég verð að segja að leikmennirnir hafa fulla trúa á verkefninu þrátt fyrir að við séum 2-0 undir. Við vitum að þetta verður erfitt. Við spiluðum við þá heima og þeir eru með gott lið auk þess erum við með marga meidda,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi eftir sigurinn á Southampton um helgina. „Við verðum bara að láta reyna á þetta. Þetta er fjall sem við þurfum að klífa en við erum með góða leikmenn. Við skulum bara sjá til hversu margir verða klárir í slaginn en meiðslin eru kannski það stærsta í þessu.“ Ole Gunnar átti stóran þátt í Meistaradeildarsigri United fyrir 20 árum síðan en liðið vann þá ótrúlegan 3-2 sigur á Juventus í Tórínó í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar eftir að lenda snemma 2-0 undir. Hann vill sjá aðra eins frammistöðu á miðvikudaginn. „Við gerðum 1-1 jafntefli heima og lentum svo 2-0 undir á fyrstu tíu mínútunum og þá héldu allir að við værum úr leik. En, síðan skorar maður eitt mark á útivelli og allt í einu var staðan orðin 2-2. Þá vorum við komnir áfram og þeir fóru að stressast upp. Við verðum að skora í París en ef við skorum snemma eigum við séns,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira