Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2019 13:06 Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Félagið mun funda annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. Á þeirra svæði er Bláa lónið stærsti ferðaþjónustuaðilinn og sækja þangað um 3000 ferðamenn daglega um þessar mundir. Félagið áætlar að kynna fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sínar síðar í vikunni en dagsetningar og áform verða rædd á fundi annað kvöld og ákvörðun tekin í framhaldi. Hörður Guðbrandsson, formaður félagsins, segir marga félagsmenn sína tilbúna í verkfall. Verkfallssjóður félagsins standi vel og félagið því í stakk búið til að fara í aðgerðir. „Já, já ég heyri það alveg að menn eru tilbúnir ef á þarf að halda að fara í aðgerðir. Það eru allir til í það sýnist mér, eða svona allflestir,“ segir hann. Félagsdómur kemur samanídag Eins og fram hefur komið er fyrsta verkfall Eflingar áætlað á föstudag en Samtök Atvinnulífsins hafa höfðað mál gegn Eflingu vegna þessa. SA telur atkvæðagreiðslu Eflingar andstæða lögum og krefst þess að verkfallið verði dæmt ólöglegt. Félagsdómur tekur málið fyrir klukkan fimm í dag. Starfsgreinasambandið og Iðnaðarmenn funda stíft hjá Ríkissáttasemjara þessa dagana. Verkalýðsfélag Akraness hyggur á allsherjarverkfall 12. apríl næstkomandi og hefst atkvæðagreiðsla í lok mánaðar. Efling og VR hafa einnig boðað til sameiginlegra aðgerða sem nær til starfsmanna tuttugu stærstu hótela landsins og mun fyrsta verkfallið standa frá miðnætti 22. mars og vara í sólahring. Verkföllin snúa öll að ferðaþjónustunni. „Við erum bara á sama róli og hin félögin. Við munum væntanlega vera í ferðaþjónustugeiranum,“ segir Hörður.En hver er stærsti ferðaþjónustuaðilinn hjá ykkur? „Bláa lónið er langstærsti aðilinn. Menn geta kannski reiknað út frá því,“ segir hann um fyrirhugaðar aðgerðir. Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. Á þeirra svæði er Bláa lónið stærsti ferðaþjónustuaðilinn og sækja þangað um 3000 ferðamenn daglega um þessar mundir. Félagið áætlar að kynna fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sínar síðar í vikunni en dagsetningar og áform verða rædd á fundi annað kvöld og ákvörðun tekin í framhaldi. Hörður Guðbrandsson, formaður félagsins, segir marga félagsmenn sína tilbúna í verkfall. Verkfallssjóður félagsins standi vel og félagið því í stakk búið til að fara í aðgerðir. „Já, já ég heyri það alveg að menn eru tilbúnir ef á þarf að halda að fara í aðgerðir. Það eru allir til í það sýnist mér, eða svona allflestir,“ segir hann. Félagsdómur kemur samanídag Eins og fram hefur komið er fyrsta verkfall Eflingar áætlað á föstudag en Samtök Atvinnulífsins hafa höfðað mál gegn Eflingu vegna þessa. SA telur atkvæðagreiðslu Eflingar andstæða lögum og krefst þess að verkfallið verði dæmt ólöglegt. Félagsdómur tekur málið fyrir klukkan fimm í dag. Starfsgreinasambandið og Iðnaðarmenn funda stíft hjá Ríkissáttasemjara þessa dagana. Verkalýðsfélag Akraness hyggur á allsherjarverkfall 12. apríl næstkomandi og hefst atkvæðagreiðsla í lok mánaðar. Efling og VR hafa einnig boðað til sameiginlegra aðgerða sem nær til starfsmanna tuttugu stærstu hótela landsins og mun fyrsta verkfallið standa frá miðnætti 22. mars og vara í sólahring. Verkföllin snúa öll að ferðaþjónustunni. „Við erum bara á sama róli og hin félögin. Við munum væntanlega vera í ferðaþjónustugeiranum,“ segir Hörður.En hver er stærsti ferðaþjónustuaðilinn hjá ykkur? „Bláa lónið er langstærsti aðilinn. Menn geta kannski reiknað út frá því,“ segir hann um fyrirhugaðar aðgerðir.
Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira