LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 07:30 LeBron James skorar og skorar. vísir/getty LeBron James var stigahæstur Los Angeles Lakers í nótt með 31 stig þegar að hans menn töpuðu á heimavelli fyrir Denver Nuggets, 115-99, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers-liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð og er í ellefta sæti austursins með 30 sigra og 35 töp en það er sjö sigrum frá því að komast í úrslitakeppnina. LeBron hefur komist í úrslitakeppnina á hverju ári fyrir utan nýliðaárið sitt 2003. Þrátt fyrir slæmt gengi liðsins gengur LeBron alltaf jafnvel en hann tók fram úr goðinu sínu og besta körfuboltamanni sögunnar, Michael Jordan, á stigalista NBA-deildarinnar í nótt þegar að hann setti niður sniðskot í öðrum leikhluta.LeBron er nú orðinn fjórði stigahæsti leikmaður NBA-sögunnar en hann þurfti sextán stig til þess að komast fram úr Jordan í nótt. Jordan skoraði 32,292 stig og vann sex meistaratitla með Chicago Bulls á sínum tíma. LeBron er enn þá fyrir aftan Kareem Abdul-Jabbar (38,387 stig), Karl Malone (36,928 stig) og Kobe Bryant (33,643 stig).Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Miami Heat 84-91 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 131-114 Washington Wizards - Dallas Mavericks 132-123 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 104-111 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 113-107 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 108-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 104-114 Phoenix Suns - NY Knics 107-96 Sacramento Kings - Boston Celtics 109-111 LA Lakers - Denver Nuggets 99-115 NBA Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjá meira
LeBron James var stigahæstur Los Angeles Lakers í nótt með 31 stig þegar að hans menn töpuðu á heimavelli fyrir Denver Nuggets, 115-99, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers-liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð og er í ellefta sæti austursins með 30 sigra og 35 töp en það er sjö sigrum frá því að komast í úrslitakeppnina. LeBron hefur komist í úrslitakeppnina á hverju ári fyrir utan nýliðaárið sitt 2003. Þrátt fyrir slæmt gengi liðsins gengur LeBron alltaf jafnvel en hann tók fram úr goðinu sínu og besta körfuboltamanni sögunnar, Michael Jordan, á stigalista NBA-deildarinnar í nótt þegar að hann setti niður sniðskot í öðrum leikhluta.LeBron er nú orðinn fjórði stigahæsti leikmaður NBA-sögunnar en hann þurfti sextán stig til þess að komast fram úr Jordan í nótt. Jordan skoraði 32,292 stig og vann sex meistaratitla með Chicago Bulls á sínum tíma. LeBron er enn þá fyrir aftan Kareem Abdul-Jabbar (38,387 stig), Karl Malone (36,928 stig) og Kobe Bryant (33,643 stig).Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Miami Heat 84-91 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 131-114 Washington Wizards - Dallas Mavericks 132-123 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 104-111 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 113-107 Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 108-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 104-114 Phoenix Suns - NY Knics 107-96 Sacramento Kings - Boston Celtics 109-111 LA Lakers - Denver Nuggets 99-115
NBA Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjá meira