Hvassviðri og slydda í kortunum Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. mars 2019 08:03 Í nótt og á morgun hvessir aftur og verður veður sýnu verst allra syðst. Vísir/hanna Gera má ráð fyrir minnkandi austlægri átt og sums staðar dálítilum éljum í dag. Lengst af verður þó léttskýjað suðvestantil. Hiti verður svipaður og verið hefur, fer um og yfir frostmark um landið sunnanvert að deginum, en annars frost, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í nótt og á morgun hvessir aftur og verður veður sýnu verst allra syðst þ.e. umhverfis Mýrdalsjökulssvæðið. Má búast við vindhraða á bilinu 18-25 m/s og mun hvassara í hviðum. Annars staðar hvessir einnig en þar verður austan 10-18 m/s. Þá má búast við slyddu eða snjókomu á köflum sunnantil, einkum við ströndina en þurrt víðast hvar annars staðar. Varar veðurfræðingur vegfarendur við erfiðum aðstæðum austur fyrir Markarfljót og vestur fyrir Múlakvísl. „Ekki er hægt að útiloka að minniháttar úrkoma nái á höfuðborgarsvæðið, en ætti engu að síður að vera lítil. Vegfarendur sem leið eiga austur fyrir Markarfljót í vestri og vestur fyrir Múlakvísl úr austri ættu að fara mjög varlega. Hitinn gæti farið í 3 til 4 stig yfir daginn en yfir Reynisfjall hlánar lítið og gæti orðið erfitt yfirferðar.“ Veður Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Sjá meira
Gera má ráð fyrir minnkandi austlægri átt og sums staðar dálítilum éljum í dag. Lengst af verður þó léttskýjað suðvestantil. Hiti verður svipaður og verið hefur, fer um og yfir frostmark um landið sunnanvert að deginum, en annars frost, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í nótt og á morgun hvessir aftur og verður veður sýnu verst allra syðst þ.e. umhverfis Mýrdalsjökulssvæðið. Má búast við vindhraða á bilinu 18-25 m/s og mun hvassara í hviðum. Annars staðar hvessir einnig en þar verður austan 10-18 m/s. Þá má búast við slyddu eða snjókomu á köflum sunnantil, einkum við ströndina en þurrt víðast hvar annars staðar. Varar veðurfræðingur vegfarendur við erfiðum aðstæðum austur fyrir Markarfljót og vestur fyrir Múlakvísl. „Ekki er hægt að útiloka að minniháttar úrkoma nái á höfuðborgarsvæðið, en ætti engu að síður að vera lítil. Vegfarendur sem leið eiga austur fyrir Markarfljót í vestri og vestur fyrir Múlakvísl úr austri ættu að fara mjög varlega. Hitinn gæti farið í 3 til 4 stig yfir daginn en yfir Reynisfjall hlánar lítið og gæti orðið erfitt yfirferðar.“
Veður Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Sjá meira