Svona klúðraði LeBron leiknum í gær | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2019 22:45 LeBron er ekki eins vinsæll í LA og hann hafði vonast eftir. vísir/getty Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. Fyrir það fyrsta þá tapaði Lakers leiknum gegn Denver en þetta var fjórða tap liðsins í röð og það áttunda í síðustu tíu leikjum liðsins. Lakers er nú sex og hálfum sigurleik frá því að komast í úrslitakeppnina er sautján leikir eru eftir. Lakers átti frábæra endurkomu í leiknum en missti svo Denver aftur fram úr sér. Leikurinn klúðraðist svo endanlega á þessu kerfi sem má sjá hér að neðan.Lebron lets the ball roll all the way to the three point line and out of bounds (via @espnnba) pic.twitter.com/jHxzndiJgE — The Render (@TheRenderNBA) March 7, 2019 LeBron lét boltann rúlla alveg að þriggja stiga línunni á hinum enda vallarins til þess að spara tíma. Hann var aftur á móti algjör klaufi er hann ætlaði að taka upp boltann. Þarna vissu stuðningsmenn Lakers að sigurmöguleikar þeirra væru endanlega úti. Þetta kerfi setur tímabil Lakers aftur á móti í samhengi þar sem lítið hefur gengið þó svo það sé með LeBron í sínu liði. Svo slæm var stemningin á leiknum í gær að áhorfendur sungu að LeBron ætti að fara aftur til Cleveland og Rajon Rondo hætti að sitja með liðsfélögum sínum og fékk sér frekar sæti með áhorfendum. Stemning.Rajon Rondo is sitting in the front row a half dozen chairs down from the bench and Mark Jackson goes off pic.twitter.com/zl6qEJj7L6 — CJ Fogler (@cjzero) March 7, 2019 NBA Tengdar fréttir LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. Fyrir það fyrsta þá tapaði Lakers leiknum gegn Denver en þetta var fjórða tap liðsins í röð og það áttunda í síðustu tíu leikjum liðsins. Lakers er nú sex og hálfum sigurleik frá því að komast í úrslitakeppnina er sautján leikir eru eftir. Lakers átti frábæra endurkomu í leiknum en missti svo Denver aftur fram úr sér. Leikurinn klúðraðist svo endanlega á þessu kerfi sem má sjá hér að neðan.Lebron lets the ball roll all the way to the three point line and out of bounds (via @espnnba) pic.twitter.com/jHxzndiJgE — The Render (@TheRenderNBA) March 7, 2019 LeBron lét boltann rúlla alveg að þriggja stiga línunni á hinum enda vallarins til þess að spara tíma. Hann var aftur á móti algjör klaufi er hann ætlaði að taka upp boltann. Þarna vissu stuðningsmenn Lakers að sigurmöguleikar þeirra væru endanlega úti. Þetta kerfi setur tímabil Lakers aftur á móti í samhengi þar sem lítið hefur gengið þó svo það sé með LeBron í sínu liði. Svo slæm var stemningin á leiknum í gær að áhorfendur sungu að LeBron ætti að fara aftur til Cleveland og Rajon Rondo hætti að sitja með liðsfélögum sínum og fékk sér frekar sæti með áhorfendum. Stemning.Rajon Rondo is sitting in the front row a half dozen chairs down from the bench and Mark Jackson goes off pic.twitter.com/zl6qEJj7L6 — CJ Fogler (@cjzero) March 7, 2019
NBA Tengdar fréttir LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30