Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Sigurður Mikael Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 06:30 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Fréttablaðið/Ernir Eftir að fjármála- og efnhagsráðuneytið og Bankasýsla ríkisins höfðu beint þeim tilmælum til stjórnar Íslandsbanka, líkt og annarra fyrirtækja í eigu ríkisins, um að gæta hófs í launahækkunum í janúar 2017 hækkaði stjórnin laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra í tvígang. Fram kemur í svari Íslandsbanka við erindi Bankasýslu ríkisins sem birt var í gær að þann 1. janúar 2017 hafi grunnlaun og hlunnindi Birnu numið rétt rúmlega fjórum milljónum á mánuði. Bréf ráðuneytisins barst 6. janúar 2017 í tilefni af yfirvofandi breytingum þar sem ákvörðunarvald launa bankastjórans yrði fært frá kjararáði til stjórnar bankans. Í svari Íslandsbanka má sjá að 1. ágúst 2017 hafa laun og hlunnindi Birnu hækkað í tæpar 4,4 milljónir króna. Önnur hækkun kom síðan 1. janúar 2018 og eru laun og hlunnindi Birnu þá orðin rúmlega 5,1 milljón króna. Hækkun upp á rúma milljón á mánuði eða 27 prósent. Þessi hækkun skýrist að nær öllu leyti af hækkun grunnlauna bankastjórans á tímabilinu. Íslandsbanki hafði greint frá því að eigin frumkvæði á dögunum að bankinn hefði lækkað laun Birnu um rúm 14 prósent að hennar beiðni í nóvember 2018. Áætluð mánaðarlaun Birnu á þessu ári með hlunnindum verða því 4,4 milljónir. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Kjaramál Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Eftir að fjármála- og efnhagsráðuneytið og Bankasýsla ríkisins höfðu beint þeim tilmælum til stjórnar Íslandsbanka, líkt og annarra fyrirtækja í eigu ríkisins, um að gæta hófs í launahækkunum í janúar 2017 hækkaði stjórnin laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra í tvígang. Fram kemur í svari Íslandsbanka við erindi Bankasýslu ríkisins sem birt var í gær að þann 1. janúar 2017 hafi grunnlaun og hlunnindi Birnu numið rétt rúmlega fjórum milljónum á mánuði. Bréf ráðuneytisins barst 6. janúar 2017 í tilefni af yfirvofandi breytingum þar sem ákvörðunarvald launa bankastjórans yrði fært frá kjararáði til stjórnar bankans. Í svari Íslandsbanka má sjá að 1. ágúst 2017 hafa laun og hlunnindi Birnu hækkað í tæpar 4,4 milljónir króna. Önnur hækkun kom síðan 1. janúar 2018 og eru laun og hlunnindi Birnu þá orðin rúmlega 5,1 milljón króna. Hækkun upp á rúma milljón á mánuði eða 27 prósent. Þessi hækkun skýrist að nær öllu leyti af hækkun grunnlauna bankastjórans á tímabilinu. Íslandsbanki hafði greint frá því að eigin frumkvæði á dögunum að bankinn hefði lækkað laun Birnu um rúm 14 prósent að hennar beiðni í nóvember 2018. Áætluð mánaðarlaun Birnu á þessu ári með hlunnindum verða því 4,4 milljónir.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Kjaramál Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira