Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2019 10:26 Mynd sem tekin var af eldingu í gærkvöldi. Mynd/Freyja Fönn Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31
Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41