Mueller ekki við það að klára Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. febrúar 2019 09:00 Robert Mueller, sérstakur saksóknari. Nordicphotos/AFP Robert Mueller, sérstakur saksóknari dómsmálaráðuneytisins, mun ekki skila skýrslu um rannsókn sína í næstu viku. Mueller er því enn að rannsaka meint áhrif rússneskra stjórnvalda á bandarísku forsetakosningarnar og meint samráð við framboð Donalds Trump. Frá þessu greindi Reuters í gærkvöldi og hafði eftir embættismanni innan dómsmálaráðuneytisins. CNN hafði sagt frá því á miðvikudag að ráðuneytið myndi líklega tilkynna í næstu viku um að Mueller hefði afhent William Barr ráðherra skýrslu sína. „Það ætti ekki að koma neinum á óvart að það standi ekki til að afhenda skýrslu á meðan forsetinn á í afar viðkvæmum viðræðum í Víetnam,“ hafði Reuters eftir heimildarmanni en Trump fundar með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Asíuríkinu eftir helgi. Rannsókn Muellers hefur leitt af sér fjölda ákæra, játninga og sakfellinga. Nýlega var Roger Stone, náinn bandamaður forsetans, ákærður fyrir meðal annars það að hafa sagt rannsakendum ósatt. Trump hefur alla tíð neitað því að nokkurt samráð hafi átt sér stað. Þá hefur forsetinn ítrekað talað um rannsóknina sem „nornaveiðar“ á meðan stuðningsmenn hans hafa hvatt hann til að láta stöðva hana. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Robert Mueller, sérstakur saksóknari dómsmálaráðuneytisins, mun ekki skila skýrslu um rannsókn sína í næstu viku. Mueller er því enn að rannsaka meint áhrif rússneskra stjórnvalda á bandarísku forsetakosningarnar og meint samráð við framboð Donalds Trump. Frá þessu greindi Reuters í gærkvöldi og hafði eftir embættismanni innan dómsmálaráðuneytisins. CNN hafði sagt frá því á miðvikudag að ráðuneytið myndi líklega tilkynna í næstu viku um að Mueller hefði afhent William Barr ráðherra skýrslu sína. „Það ætti ekki að koma neinum á óvart að það standi ekki til að afhenda skýrslu á meðan forsetinn á í afar viðkvæmum viðræðum í Víetnam,“ hafði Reuters eftir heimildarmanni en Trump fundar með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Asíuríkinu eftir helgi. Rannsókn Muellers hefur leitt af sér fjölda ákæra, játninga og sakfellinga. Nýlega var Roger Stone, náinn bandamaður forsetans, ákærður fyrir meðal annars það að hafa sagt rannsakendum ósatt. Trump hefur alla tíð neitað því að nokkurt samráð hafi átt sér stað. Þá hefur forsetinn ítrekað talað um rannsóknina sem „nornaveiðar“ á meðan stuðningsmenn hans hafa hvatt hann til að láta stöðva hana.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent