Paul George hetjan í tvíframlengdum leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 10:30 Paul George var hetjan í nótt vísir/getty Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147 NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira