Blikar með fullt hús Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 12:51 Thomas Mikkelsen kom til Blika um mitt síðasta sumar. vísir/bára Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag. Leikurinn byrjaði rólega en fljótlega tóku heimamenn í Breiðabliki öll völd í leiknum. Fyrsta dauðafæri leiksins átti Brynjólfur Darri Willumsson á 17. mínút en Þórður Ingason varði vel frá honum í marki Víkings. Þórður átti eftir að verja fjölmörg færi í leiknum. Fyrsta markið kom á 22. mínútu. Kwame Quee átti sendingu fyrir markið og boltinn fór af Dananum Thomas Mikkelsen og í netið. Ekki glæsilegasta markið, boltinn hrökk af Mikkelsen miðjum, en það telur alveg jafn mikið fyrir því. Blikar óðu í færum og hefðu hæglega getað verið með fjögurra, fimm marka forystu í hálfleik en staðan var þó bara 1-0 í leikhléi. Seinni hálfleikurinn var meira af því sama, nóg um færi en enginn mörk. Það dró þó til tíðinda undir lok leiksin. Víkingar komu boltanum í netið eftir slæma sendingu frá Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Blika og í sekúndubrot leit út fyrir að þeir röndóttu hefðu stolið stigi í lokin. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Örskömmu seinna var Aron Bjarnason búinn að koma Blikum í 2-0 eftir glæsilega sendingu frá Óskari Jónssyni sem var nýkominn inn af bekknum. Blikar áttu tíma fyrir eitt dauðafæri í viðbót í uppbótartíma en aftur varði Þórður Ingason frábærlega í marki Víkings. Öll lið riðils 4 hafa þá lokið tveimur leikjum og sitja Blikar á toppnum með sex stig. FH og Keflavík eru með fjögur stig hvor, Grótta með þrjú og Víkingur og Haukar reka lestina án stiga. Íslenski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira
Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag. Leikurinn byrjaði rólega en fljótlega tóku heimamenn í Breiðabliki öll völd í leiknum. Fyrsta dauðafæri leiksins átti Brynjólfur Darri Willumsson á 17. mínút en Þórður Ingason varði vel frá honum í marki Víkings. Þórður átti eftir að verja fjölmörg færi í leiknum. Fyrsta markið kom á 22. mínútu. Kwame Quee átti sendingu fyrir markið og boltinn fór af Dananum Thomas Mikkelsen og í netið. Ekki glæsilegasta markið, boltinn hrökk af Mikkelsen miðjum, en það telur alveg jafn mikið fyrir því. Blikar óðu í færum og hefðu hæglega getað verið með fjögurra, fimm marka forystu í hálfleik en staðan var þó bara 1-0 í leikhléi. Seinni hálfleikurinn var meira af því sama, nóg um færi en enginn mörk. Það dró þó til tíðinda undir lok leiksin. Víkingar komu boltanum í netið eftir slæma sendingu frá Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Blika og í sekúndubrot leit út fyrir að þeir röndóttu hefðu stolið stigi í lokin. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Örskömmu seinna var Aron Bjarnason búinn að koma Blikum í 2-0 eftir glæsilega sendingu frá Óskari Jónssyni sem var nýkominn inn af bekknum. Blikar áttu tíma fyrir eitt dauðafæri í viðbót í uppbótartíma en aftur varði Þórður Ingason frábærlega í marki Víkings. Öll lið riðils 4 hafa þá lokið tveimur leikjum og sitja Blikar á toppnum með sex stig. FH og Keflavík eru með fjögur stig hvor, Grótta með þrjú og Víkingur og Haukar reka lestina án stiga.
Íslenski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira