Fólki verði gert mögulegt að breyta kynskráningu sinni í þjóðskrá Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 24. febrúar 2019 20:43 Frumvarp um kynrænt sjálfræði birtist fyrir skemmstu í samráðsgátt stjórnvalda. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fer fyrir frumvarpinu og meðal annars er markmiðið að styrkja sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga þar sem eigin skilningur á kynvitund er grundvöllur opinberrar skráningar. Í frumvarpinu má finna ákvæði sem heimilar fólki eldra en 15 ára að breyta kynskráningu sinni einu sinni í þjóðskrá. Ekki er gerð krafa um meðferðir í heilbrigðiskerfinu til að breyta kynskráningu. Börn geta fengið skráningu sinni breytt með heimild foreldra. María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna 78, segir mikla réttarbót felast í frumvarpinu fyrir trans- og intersex fólk. „Það sem að þetta frumvarp myndi í raun gera fólki kleift að gera er að breyta kynskráningu sinni sjálft þegar það er tilbúið til þess og þurfa ekki þá að bíða í ferli hjá transteyminu í eitt og hálft til tvö ár eftir því að fá breytingu á kynskráningu sinni.“ Þá er í frumvarpinu sú nýbreytni að einstaklingar geta skráð sig kynhlutlausa. Það væri til dæmis merkt sem "X" í vegabréfi til að gefa til kynna að viðkomandi er með kynhlutlausa skráningu. Þetta fyrirkomulag þekkist annars staðar og hefur gefist vel. „Þannig að við erum í rauninni bara að stíga þetta skref vonandi í takt við það sem er að gerast í kringum okkur og færa þarna hópum einstaklinga þau sjálfsögðu mannréttindi að vera með skilríki og vera viðurkennd af hinu opinbera í samræmi við það sem þau eru. Þetta er ákvörðun sem fólk tekur að yfirlögðu ráði, einu sinni, og það eru sárafá, ef nokkur, dæmi þess að fólk sé að nota þetta í einhverjum annarlegum tilgangi,“ segir María Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Frumvarp um kynrænt sjálfræði birtist fyrir skemmstu í samráðsgátt stjórnvalda. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fer fyrir frumvarpinu og meðal annars er markmiðið að styrkja sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga þar sem eigin skilningur á kynvitund er grundvöllur opinberrar skráningar. Í frumvarpinu má finna ákvæði sem heimilar fólki eldra en 15 ára að breyta kynskráningu sinni einu sinni í þjóðskrá. Ekki er gerð krafa um meðferðir í heilbrigðiskerfinu til að breyta kynskráningu. Börn geta fengið skráningu sinni breytt með heimild foreldra. María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna 78, segir mikla réttarbót felast í frumvarpinu fyrir trans- og intersex fólk. „Það sem að þetta frumvarp myndi í raun gera fólki kleift að gera er að breyta kynskráningu sinni sjálft þegar það er tilbúið til þess og þurfa ekki þá að bíða í ferli hjá transteyminu í eitt og hálft til tvö ár eftir því að fá breytingu á kynskráningu sinni.“ Þá er í frumvarpinu sú nýbreytni að einstaklingar geta skráð sig kynhlutlausa. Það væri til dæmis merkt sem "X" í vegabréfi til að gefa til kynna að viðkomandi er með kynhlutlausa skráningu. Þetta fyrirkomulag þekkist annars staðar og hefur gefist vel. „Þannig að við erum í rauninni bara að stíga þetta skref vonandi í takt við það sem er að gerast í kringum okkur og færa þarna hópum einstaklinga þau sjálfsögðu mannréttindi að vera með skilríki og vera viðurkennd af hinu opinbera í samræmi við það sem þau eru. Þetta er ákvörðun sem fólk tekur að yfirlögðu ráði, einu sinni, og það eru sárafá, ef nokkur, dæmi þess að fólk sé að nota þetta í einhverjum annarlegum tilgangi,“ segir María
Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?