Hviður allt að 50 metrum á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 07:30 Vindaspáin í fyrramálið er ekki beint góð. veðurstofa íslands Veðurstofan varar við stormi víða um land í kvöld, nótt og á morgun. Kröpp lægð nálgast nú landið og gengur yfir í nótt en í kjölfar hennar gengur hann í suðvestan storm eða rok þar sem búast má við að hviður geti náð allt að 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Þannig mun gul viðvörun taka gildi á Suðurlandi klukkan átta í kvöld og er hún í gildi til miðnættis að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan stormi, 18 til 23 metrum á sekúndu, en hviður gæti náð 35 metrum á sekúndu undir Eyjafjöllum. Það gæti því verið varasamt að vera á ferð á þessum slóðum, ekki síst á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á morgun er síðan gul viðvörun í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem varað er við suðvestan roki með líkum á foktjóni og hættulegum akstursskilyrðum. Mismunandi er hvenær viðvörunin tekur gildi og hversu lengi hún varir en í öllum þessum landshlutum er spáð suðvestan stormi eða roki, 18 til 25 metrum á sekúndu. Líklega mun hann slá í ofsaveður með 25 til 30 metrum á sekúndu auk þess sem því er spáð að hviður nái yfir 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Rétt er að geta þess að ennþá er smá óvissa varðand það hve kröpp lægðin verður og hvernig braut hennar mun liggja. Viðvaranir á vef Veðurstofunnar verða því uppfærðar eftir því sem nýjar upplýsingar berast og ætti fólk að fylgjast vel með.Veðurhorfur á landinu:Suðaustan 10-18 í dag, en hægari um landið A-vert. Rigning um tíma V-lands, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig. Gengur í austan og suðaustan hvassviðri eða storm með rigningu í kvöld. Snýst í suðvestan 23-30 seint í nótt og fyrramálið, en mun hægari á Vestfjörðum. Fer að lægja síðdegis V-til og um kvöldið A-lands. Skúrir eða él og kólnandi veður.Á þriðjudag:Suðvestan 20-28 og rigning eða slydda, en talsvert hægari NV-til á landinu. Hiti 1 til 8 stig. Minnkandi vestanátt um kvöldið.Á miðvikudag:Hæg sunnanátt, skýjað og dálítil væta SV- og V-lands, annars þurrt og bjart veður. Hiti 1 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum á N- og A-landi.Á fimmtudag:Suðaustan 5-10, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning, en þurrt norðan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning, einkum S-lands og á Austfjörðum. Hiti 3 til 8 stig. Veður Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi víða um land í kvöld, nótt og á morgun. Kröpp lægð nálgast nú landið og gengur yfir í nótt en í kjölfar hennar gengur hann í suðvestan storm eða rok þar sem búast má við að hviður geti náð allt að 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Þannig mun gul viðvörun taka gildi á Suðurlandi klukkan átta í kvöld og er hún í gildi til miðnættis að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan stormi, 18 til 23 metrum á sekúndu, en hviður gæti náð 35 metrum á sekúndu undir Eyjafjöllum. Það gæti því verið varasamt að vera á ferð á þessum slóðum, ekki síst á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á morgun er síðan gul viðvörun í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem varað er við suðvestan roki með líkum á foktjóni og hættulegum akstursskilyrðum. Mismunandi er hvenær viðvörunin tekur gildi og hversu lengi hún varir en í öllum þessum landshlutum er spáð suðvestan stormi eða roki, 18 til 25 metrum á sekúndu. Líklega mun hann slá í ofsaveður með 25 til 30 metrum á sekúndu auk þess sem því er spáð að hviður nái yfir 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Rétt er að geta þess að ennþá er smá óvissa varðand það hve kröpp lægðin verður og hvernig braut hennar mun liggja. Viðvaranir á vef Veðurstofunnar verða því uppfærðar eftir því sem nýjar upplýsingar berast og ætti fólk að fylgjast vel með.Veðurhorfur á landinu:Suðaustan 10-18 í dag, en hægari um landið A-vert. Rigning um tíma V-lands, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig. Gengur í austan og suðaustan hvassviðri eða storm með rigningu í kvöld. Snýst í suðvestan 23-30 seint í nótt og fyrramálið, en mun hægari á Vestfjörðum. Fer að lægja síðdegis V-til og um kvöldið A-lands. Skúrir eða él og kólnandi veður.Á þriðjudag:Suðvestan 20-28 og rigning eða slydda, en talsvert hægari NV-til á landinu. Hiti 1 til 8 stig. Minnkandi vestanátt um kvöldið.Á miðvikudag:Hæg sunnanátt, skýjað og dálítil væta SV- og V-lands, annars þurrt og bjart veður. Hiti 1 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum á N- og A-landi.Á fimmtudag:Suðaustan 5-10, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning, en þurrt norðan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning, einkum S-lands og á Austfjörðum. Hiti 3 til 8 stig.
Veður Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira