Veðurstofan hefur varað við aukinni hættu á krapaflóðum og skriðuföllum samhliða vatnavöxtum. Má búast við hvassviðri með staðbundnum hviðum að 50 metrum á sekúndu.
Ljóst er að röskun verður á skólahaldi og samgöngum, en sjá má nýjustu fréttir af óveðrinu í Vaktinni að neðan.