Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Jóhann K. Jóhannsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 26. febrúar 2019 11:51 Leitað er á bátnum á ánni eftir því sem veður leyfir auk þess sem gönguhópar fara með fram bökkum hennar. vísir/jói k. Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Leitað verður á bátum á ánni í dag eftir því sem veður leyfir auk þess sem gönguhópar munu fara með bökkum árinnar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, segir að það taki tíma að setja atburðarásina saman og lögreglan hafi óljósar upplýsingar um það sem hafi gerst. „Þetta er allt á rannsóknarstigi enn þá og við erum að viða að okkur upplýsingum og fá einhverja heildarmynd á þetta,“ sagði Sveinn Kristján í samtali við fréttastofu nú skömmu fyrir hádegi.Frá vettvangi við Ölfusá í dag þar sem björgunarsveitarmenn vaða ána.vísir/jói k.Aðspurður hvort að það sé staðfest að bíll hafi farið í ána og að í bílnum hafi verið einn maður segir Sveinn Kristján lögregluna hafa rætt við vitni sem horfði á þetta gerast. „Það er vitni sem horfir á það, frekar trúverðugt vitni, sem sér þetta. Annað höfum við svo sem ekki. Við erum búin að sjá í nótt hluti úr bíl koma upp við kantinn fyrir neðan kirkjuna sem bendir til þess að eitthvað hafi farið en 100 prósent staðfesting er ekki alveg í sjálfu sér. En mjög miklar líkur, meiri líkur en minni, og við reiknum með að svo sé,“ segir Sveinn Kristján en í gær var greint frá því að lögreglan telji sig vita hver var í bílnum. Veðurspáin er frekar leiðinleg fram eftir degi og er veðrið mjög slæmt núna að sögn Sveins Kristjáns. Það á hins vegar að lægja með kvöldinu og er þá líklegt að bætt verði í leitina hafi hún ekki þá þegar skilað árangri. Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Leitað verður á bátum á ánni í dag eftir því sem veður leyfir auk þess sem gönguhópar munu fara með bökkum árinnar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, segir að það taki tíma að setja atburðarásina saman og lögreglan hafi óljósar upplýsingar um það sem hafi gerst. „Þetta er allt á rannsóknarstigi enn þá og við erum að viða að okkur upplýsingum og fá einhverja heildarmynd á þetta,“ sagði Sveinn Kristján í samtali við fréttastofu nú skömmu fyrir hádegi.Frá vettvangi við Ölfusá í dag þar sem björgunarsveitarmenn vaða ána.vísir/jói k.Aðspurður hvort að það sé staðfest að bíll hafi farið í ána og að í bílnum hafi verið einn maður segir Sveinn Kristján lögregluna hafa rætt við vitni sem horfði á þetta gerast. „Það er vitni sem horfir á það, frekar trúverðugt vitni, sem sér þetta. Annað höfum við svo sem ekki. Við erum búin að sjá í nótt hluti úr bíl koma upp við kantinn fyrir neðan kirkjuna sem bendir til þess að eitthvað hafi farið en 100 prósent staðfesting er ekki alveg í sjálfu sér. En mjög miklar líkur, meiri líkur en minni, og við reiknum með að svo sé,“ segir Sveinn Kristján en í gær var greint frá því að lögreglan telji sig vita hver var í bílnum. Veðurspáin er frekar leiðinleg fram eftir degi og er veðrið mjög slæmt núna að sögn Sveins Kristjáns. Það á hins vegar að lægja með kvöldinu og er þá líklegt að bætt verði í leitina hafi hún ekki þá þegar skilað árangri.
Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56
Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42
Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51