Komin aftur á HM þremur árum eftir að hafa hálsbrotnað í keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 15:30 Victoria Williamson. Getty/Alex Livesey Endurkoma bresku hjólreiðakonunnar Victoria Williamson í hóp þeirra bestu í heimi hefur vakið mikla athygli enda var óttast að hún gæti ekki gengið aftur eftir hryllilegt slys í hjólareiðakeppni árið 2016. Nú þremur árum síðar er Victoria meðal keppenda á HM í hjólreiðum sem fer fram í Pruszkow í Póllandi BBC fjallar um þessa ótrúlegu endurkomu Victoriu en í slysinu í Rotterdam 2016 þá hálsbrotnaði hún, hyggbrotnaði, mjaðmagrindarbrotnaði og hlaut mjög ljót opin sár. Victoria Williamson féll illa eftir slæman árekstur við heimastúlkuna Elis Ligtlee og afleiðingarnar voru hræðilegar.Three years ago, there were fears British cyclist Victoria Williamson may never walk again. Now, she's set for a return at the Track Cycling World Championships. Incredible. ➡ https://t.co/TKHlQVfn0vpic.twitter.com/9uii0vD7HD — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019Eitt opna sárið á baki hennar var það slæmt að það sást í mænu hennar og hún fór úr mörgum liðum auk þessa að brotna á hálsi, baki og mjaðmagrind. „Ef þú skoðar læknayfirlitið yfir meiðslin mín þá ætti ég ekki að vera hérna í dag,“ sagði Victoria Williamson við BBC Sport. „Ég er stollt af sjálfri mér en meira samt þakklát fyrir allan þann stuðning sem ég fékk og hjálpaði mér að koma aftur til baka,“ sagði Victoria. Læknar höfðu miklar áhyggjur af því að Victoria Williamson myndi lamast eftir slysið. Hún missti hvað eftir annað meðvitund og þurfti að taka inn Fentanyl sem er hundrað sinnum sterkara en morfín. Victoria komst aftur á fætur og með mikilli hörku og eftir mjög erfiða endurhæfingu þá er hún komin aftur á fulla ferð á hjólinu sínu. Hér fyrir neðan má sjá myndband með frétt BBC um þessa mögnuðu hjólreiðakonu."If you look at my hospital discharge sheet I shouldn't even be here." An incredible story. pic.twitter.com/2xGtipwepj — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Endurkoma bresku hjólreiðakonunnar Victoria Williamson í hóp þeirra bestu í heimi hefur vakið mikla athygli enda var óttast að hún gæti ekki gengið aftur eftir hryllilegt slys í hjólareiðakeppni árið 2016. Nú þremur árum síðar er Victoria meðal keppenda á HM í hjólreiðum sem fer fram í Pruszkow í Póllandi BBC fjallar um þessa ótrúlegu endurkomu Victoriu en í slysinu í Rotterdam 2016 þá hálsbrotnaði hún, hyggbrotnaði, mjaðmagrindarbrotnaði og hlaut mjög ljót opin sár. Victoria Williamson féll illa eftir slæman árekstur við heimastúlkuna Elis Ligtlee og afleiðingarnar voru hræðilegar.Three years ago, there were fears British cyclist Victoria Williamson may never walk again. Now, she's set for a return at the Track Cycling World Championships. Incredible. ➡ https://t.co/TKHlQVfn0vpic.twitter.com/9uii0vD7HD — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019Eitt opna sárið á baki hennar var það slæmt að það sást í mænu hennar og hún fór úr mörgum liðum auk þessa að brotna á hálsi, baki og mjaðmagrind. „Ef þú skoðar læknayfirlitið yfir meiðslin mín þá ætti ég ekki að vera hérna í dag,“ sagði Victoria Williamson við BBC Sport. „Ég er stollt af sjálfri mér en meira samt þakklát fyrir allan þann stuðning sem ég fékk og hjálpaði mér að koma aftur til baka,“ sagði Victoria. Læknar höfðu miklar áhyggjur af því að Victoria Williamson myndi lamast eftir slysið. Hún missti hvað eftir annað meðvitund og þurfti að taka inn Fentanyl sem er hundrað sinnum sterkara en morfín. Victoria komst aftur á fætur og með mikilli hörku og eftir mjög erfiða endurhæfingu þá er hún komin aftur á fulla ferð á hjólinu sínu. Hér fyrir neðan má sjá myndband með frétt BBC um þessa mögnuðu hjólreiðakonu."If you look at my hospital discharge sheet I shouldn't even be here." An incredible story. pic.twitter.com/2xGtipwepj — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira