Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni en yfirskrift fundarins er „Í landi endurnýjanlegrar orku.“
Dagskrá fundarins:
• Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur ávarp í upphafi fundar
• Jónas Þór Guðmundsson, stjórnarformaður: Ávarp
• Hörður Arnarson, forstjóri: Á réttri leið
• Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri: Loftslagsmál eru orkumál
• Björk Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri: Ný sýn á landslag og mannvirki
• Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkefnisstjóri: Endurhannaður vindmyllugarður fyrir ofan Búrfell
• Ólöf Rós Káradóttir, verkefnisstjóri: Ný ásýnd Hvammsvirkjunar
• Rafnar Lárusson, fjármálastjóri: Fjármál á tímamótum
• Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs: Endurnýjanleg orka er verðmætari
• Gerður Björk Kjærnested, verkefnisstjóri á samskiptasviði er fundarstjóri