Innsetningarnefnd Trump stefnt í Washington-borg Kjartan Kjartansson skrifar 28. febrúar 2019 11:38 Frá innsetningarathöfn Trump í janúar árið 2017. Innsetningarnefndin safnaði hundrað milljónum dollara fyrir hátíðarhöldin, jafnvirði tæpra tólf milljarða króna. Vísir/EPA Dómsmálaráðherra Washington-borgar hefur stefnt innsetningarnefnd Donalds Trump Bandaríkjaforseta um gögn sem tengjast fjármálum hennar. Nefndin safnaði metupphæð fyrir innsetningarhátíð Trump árið 2016 og er rannsóknin sögð beinast að því hvort að henni hafi verið beitt til auðgunar fyrirtækja forsetans. Saksóknarar í New York hafa þegar stefnt nefndinni um upplýsingar. Washington Post segir að sú rannsókn virðist fyrst og fremst beinast að fjárframlögum sem nefndin tók við, ekki síst frá erlendum aðilum. Alls safnaði nefndin um 100 milljónum dollurum, tvöfalt meira en innsetningarnefnd Baracks Obama safnaði árið 2009 sem þá var met. Gögnin sem dómsmálaráðherra Washington-borgar sækist nú eftir tengjast hins vegar greiðslum til fjölskyldufyrirtækis Trumps eða Trump-alþjóðahótelsins í borginni. Blaðið segir að það bendi til þess að rannsóknin beinist að því hvort að nefndin hafi brotið lög sem eiga að tryggja að félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni séu notuð til að ágóða fyrir einkaaðila á óeðlilegan hátt. Fjárhagslegir bakhjarlar innsetningarnefndar Trump voru stórfyrirtæki og auðugir stuðningsmenn hans samkvæmt gögnum sem hún hefur skilað alríkiskjörstjórn Bandaríkjanna. Möguleg brot af þessu tagi væru einkamál en ekki sakamál. Þó að dómsmálaráðherra Washington-borgar hafi takmörkuð völd til að reka sakamál getur hann sektað félög og fyrirtæki sem brjóta lög og reglur og jafnvel leyst þau upp. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Greindi saksóknurum frá mögulegri óreglu í fyrirtækjum Trump Saksóknarar í New York eru teknir að þrengja að Donald Trump forseta. Möguleg ákæra þeirra á hendur fyrrverandi kosningastjóra Trump gæti útilokað að forsetinn náðaði hann. 22. febrúar 2019 23:09 Rannsaka eyðslu í tengslum við embættistöku Trump Alríkissaksóknarar í New York hafa hafið sakamálarannsókn á því hvort að nefnd sem bar ábyrgð á innsetningu Donald Trump í embætti hafi misfarið með hluta þess fé sem hún hafi safnað. 13. desember 2018 23:30 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Dómsmálaráðherra Washington-borgar hefur stefnt innsetningarnefnd Donalds Trump Bandaríkjaforseta um gögn sem tengjast fjármálum hennar. Nefndin safnaði metupphæð fyrir innsetningarhátíð Trump árið 2016 og er rannsóknin sögð beinast að því hvort að henni hafi verið beitt til auðgunar fyrirtækja forsetans. Saksóknarar í New York hafa þegar stefnt nefndinni um upplýsingar. Washington Post segir að sú rannsókn virðist fyrst og fremst beinast að fjárframlögum sem nefndin tók við, ekki síst frá erlendum aðilum. Alls safnaði nefndin um 100 milljónum dollurum, tvöfalt meira en innsetningarnefnd Baracks Obama safnaði árið 2009 sem þá var met. Gögnin sem dómsmálaráðherra Washington-borgar sækist nú eftir tengjast hins vegar greiðslum til fjölskyldufyrirtækis Trumps eða Trump-alþjóðahótelsins í borginni. Blaðið segir að það bendi til þess að rannsóknin beinist að því hvort að nefndin hafi brotið lög sem eiga að tryggja að félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni séu notuð til að ágóða fyrir einkaaðila á óeðlilegan hátt. Fjárhagslegir bakhjarlar innsetningarnefndar Trump voru stórfyrirtæki og auðugir stuðningsmenn hans samkvæmt gögnum sem hún hefur skilað alríkiskjörstjórn Bandaríkjanna. Möguleg brot af þessu tagi væru einkamál en ekki sakamál. Þó að dómsmálaráðherra Washington-borgar hafi takmörkuð völd til að reka sakamál getur hann sektað félög og fyrirtæki sem brjóta lög og reglur og jafnvel leyst þau upp.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Greindi saksóknurum frá mögulegri óreglu í fyrirtækjum Trump Saksóknarar í New York eru teknir að þrengja að Donald Trump forseta. Möguleg ákæra þeirra á hendur fyrrverandi kosningastjóra Trump gæti útilokað að forsetinn náðaði hann. 22. febrúar 2019 23:09 Rannsaka eyðslu í tengslum við embættistöku Trump Alríkissaksóknarar í New York hafa hafið sakamálarannsókn á því hvort að nefnd sem bar ábyrgð á innsetningu Donald Trump í embætti hafi misfarið með hluta þess fé sem hún hafi safnað. 13. desember 2018 23:30 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Greindi saksóknurum frá mögulegri óreglu í fyrirtækjum Trump Saksóknarar í New York eru teknir að þrengja að Donald Trump forseta. Möguleg ákæra þeirra á hendur fyrrverandi kosningastjóra Trump gæti útilokað að forsetinn náðaði hann. 22. febrúar 2019 23:09
Rannsaka eyðslu í tengslum við embættistöku Trump Alríkissaksóknarar í New York hafa hafið sakamálarannsókn á því hvort að nefnd sem bar ábyrgð á innsetningu Donald Trump í embætti hafi misfarið með hluta þess fé sem hún hafi safnað. 13. desember 2018 23:30