Kvíðasjúklingur sem ætlar úr NBA í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2019 23:30 White í búningi Rockets. Miklar væntingar voru bundnar við leikmanninn en andleg veikindi White bundu enda á NBA-feril hans. vísir/getty Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu. MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu.
MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira