Anderson Silva og Israel Adesanya með skemmtileg tilþrif í vinalegum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. febrúar 2019 06:41 Adesanya og Anderson hneigðu sig fyrir hvor öðrum eftir bardagann. Vísir/Getty UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Anderson Silva og Israel Adesanya mættust í aðalbardaga kvöldsins. Báðir sýndu skemmtileg tilþrif og ríkti nokkur ánægja með bardagann. Upphaflega áttu þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum að berjast í aðalbardaga kvöldsins um millivigtartitil UFC. Nokkrum klukkutímum fyrir bardagann var Whittaker hins vegar sendur á sjúkrahús með kviðslit og fór umsvifalaust í aðgerð. Bardaginn var því blásinn af og var bardagi Israel Adesanya og Anderson Silva gerður að aðalbardaga kvöldsins. Þar mætti goðsögnin Anderson Silva vonarstjörninni Israel Adesanya. Báðir sýndu skemmtilega takta og var um tíma líkt og þetta væri kung-fu mynd en ekki alvöru bardagi. Adesanya vankaði Anderson í 1. lotu en annars stóð hinn 43 ára gamli Anderson flest allt af sér. Sigurinn var aldrei í vafa en Anderson átti sín augnablik. Hann beygði sig undir háspörk Adesanya nokkrum sinnum og sýndi að hann ætti enn smá eftir á tankinum. Þetta var sennilega það besta sem gat komið úr þessum skemmtilega bardaga þar sem Adesanya náði sigrinum en Anderson var ekki sleginn í rot. Þeir Adesanya og Anderson föðmuðust umsvifalaust eftir bardagann og báru greinilega mikla virðingu fyrir hvor öðrum. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sjá meira
UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Anderson Silva og Israel Adesanya mættust í aðalbardaga kvöldsins. Báðir sýndu skemmtileg tilþrif og ríkti nokkur ánægja með bardagann. Upphaflega áttu þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum að berjast í aðalbardaga kvöldsins um millivigtartitil UFC. Nokkrum klukkutímum fyrir bardagann var Whittaker hins vegar sendur á sjúkrahús með kviðslit og fór umsvifalaust í aðgerð. Bardaginn var því blásinn af og var bardagi Israel Adesanya og Anderson Silva gerður að aðalbardaga kvöldsins. Þar mætti goðsögnin Anderson Silva vonarstjörninni Israel Adesanya. Báðir sýndu skemmtilega takta og var um tíma líkt og þetta væri kung-fu mynd en ekki alvöru bardagi. Adesanya vankaði Anderson í 1. lotu en annars stóð hinn 43 ára gamli Anderson flest allt af sér. Sigurinn var aldrei í vafa en Anderson átti sín augnablik. Hann beygði sig undir háspörk Adesanya nokkrum sinnum og sýndi að hann ætti enn smá eftir á tankinum. Þetta var sennilega það besta sem gat komið úr þessum skemmtilega bardaga þar sem Adesanya náði sigrinum en Anderson var ekki sleginn í rot. Þeir Adesanya og Anderson föðmuðust umsvifalaust eftir bardagann og báru greinilega mikla virðingu fyrir hvor öðrum. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sjá meira
Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9. febrúar 2019 13:00