Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2019 11:23 Björgunarsveitin að störfum. Björgunarsveitin Ársól Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“ Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“
Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira